5. febrúar
5. febrúar er 36. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 329 dagar (330 á hlaupári) eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1804 - Johan Ludvig Runeberg, finnskt ljóðskáld (d. 1877).
- 1808 - Carl Spitzweg, þýskur málari (d. 1885).
- 1810 - Ole Bull, norskur fiðluleikari (d. 1880).
- 1889 - Ísleifur Sesselíus Konráðsson, íslenskur myndlistarmaður (d. 1972).
- 1900 - Adlai Stevenson II, bandarískur stjórnmálamaður (d. 1965).
- 1910 - Francisco Varallo, argentinskur knattspyrnumaður (d. 2010).
- 1911 - Jussi Björling, sænskur tenór (d. 1960).
- 1923 - Friðjón Þórðarson, alþingismaður og ráðherra (d. 2009).
- 1932 - Hiroaki Sato, japanskur knattspyrnumaður (d. 1988).
- 1940 - Jónas Kristjánsson, íslenskur ritstjóri (d. 2018).
- 1946 - Charlotte Rampling, ensk leikkona.
- 1947 - Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands.
- 1947 - Edu Coimbra, brasilískur knattspyrnumaður.
- 1950 - Kristján Frímann Kristjánsson, íslenskur myndlistarmaður.
- 1960 - Iwona Chmielewska, pólskur rithöfundur.
- 1963 - Goran Jurić, króatískur knattspyrnumaður.
- 1964 - Laura Linney, bandarísk leikkona.
- 1964 - Duff McKagan, bandarískur tónlistarmaður (Guns N’ Roses).
- 1965 - Gheorghe Hagi, rúmenskur knattspyrnumaður.
- 1969 - Bobby Brown, bandarískur söngvari.
- 1969 - Michael Sheen, velskur leikari.
- 1972 - María Danadrottning.
- 1974 - Giovanni van Bronckhorst, hollenskur knattspyrnumaður.
- 1977 - Ben Ainslie, breskur siglingamaður.
- 1979 - Mirko Hrgović, bosnískur knattspyrnumaður.
- 1984 - Carlos Tevez, argentískur knattspyrnumaður.
- 1985 - Cristiano Ronaldo, portúgalskur knattspyrnumaður.
- 1987 - Darren Criss, bandarískur leikari.
- 1990 - Ásta Guðrún Helgadóttir, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1992 - Neymar da Silva Santos Júnior, brasilískur knattspyrnumaður.
Dáin
- 1634 - Albrecht von Wallenstein, tékkneskur hershöfðingi, myrtur (f. 1583).
- 1959 - Sigrún Sigurhjartardóttir, íslensk húsfreyja (f. 1888).
- 1970 - Eduard Fraenkel, þýsk-enskur fornfræðingur (f. 1888).
- 2002 - Oscar Reutersvärd, sænskur listamaður (f. 1915).
- 2005 - Gnassingbe Eyadema, forseti Tógó (f. 1937).
- 2009 - Albert Barillé, franskur teiknimyndahöfundur (f. 1920).
- 2014 - Carlos Borges, úrúgvæskur knattspyrnumaður (f. 1932).
- 2020 - Kirk Douglas, bandarískur leikari (f. 1916).
- 2021 - Christopher Plummer, kanadískur leikari (f. 1929).
- 2023 - Pervez Musharraf, forseti Pakistans (f. 1943).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|