21. október
21. október er 294. dagur ársins (295. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 71 dagur er eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1449 - Georg Plantagenet, hertogi af Clarence, bróðir Játvarðar 4. og Ríkharðs 3. Englandskonunga (d. 1478).
- 1581 - Domenico Zampieri, ítalskur listmálari (d. 1641).
- 1651 - Jean Bart, franskur flotaforingi (f. 1702).
- 1761 - Louis Albert Guislain Bacler d'Albe, franskur kortagerðarmaður (d. 1824).
- 1833 - Alfred Nobel, sænskur uppfinningamaður (d. 1896).
- 1855 - Sigfús Sigfússon, íslenskur þjóðsagnaritari (d. 1935).
- 1881 - Bjarni Jónsson, vígslubiskup (d. 1965).
- 1889 - María Maack, íslensk hjúkrunarkona (d. 1975).
- 1901 - Margarete Buber-Neumann, þýskur rithöfundur (d. 1989).
- 1905 - Bárður Ísleifsson, íslenskur arkitekt (d. 2000).
- 1908 - Sigurjón Ólafsson, íslenskur myndhöggvari (d. 1982).
- 1911 - Hulda Dóra Jakobsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs (d. 1998).
- 1913 - Ólafur Halldórsson, íslenskur knattspyrnumaður og formaður Knattspyrnufélagsins Fram (d. 1992).
- 1929 - Ursula K. Le Guin, bandarískur rithöfundur (d. 2018).
- 1936 - Jonna Louis-Jensen, danskur málfræðingur.
- 1937 - Hans-Ulrich Schmincke, þýskur jarðfræðingur.
- 1942 - Ingibjörg Haraldsdóttir, íslenskur þýðandi.
- 1942 - Paul Churchland, kanadískur heimspekingur.
- 1949 - Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael.
- 1955 - Catherine Hardwicke, bandarískur leikstjóri.
- 1956 - Carrie Fisher, bandarisk leikkona (d. 2016).
- 1958 - Andre Geim, hollenskur eðlisfræðingur.
- 1961 - Dragiša Binić, serbneskur knattspyrnumaður.
- 1965 - Ion Andoni Goikoetxea, spænskur knattspyrnumaður.
- 1980 - Kim Kardashian, bandarísk fyrirsæta og athafnakona
Dáin
- 1221 - Alix, hertogaynja af Bretagne, dóttir Konstönsu af Bretagne (f. 1201).
- 1266 - Birgir jarl Magnússon, ríkisstjóri Svíþjóðar (f. um 1210).
- 1422 - Karl 6. Frakkakonungur (f. 1369).
- 1805 - Horatio Nelson, breskur flotaforingi (f. 1758).
- 1819 - Séra Jón Þorláksson frá Bægisá, skáld og þýðandi (f. 1744).
- 1917 - Tryggvi Gunnarsson, íslenskur bankastjóri (f. 1835).
- 1950 - Eggert Claessen, íslenskur athafnamaður (f. 1887).
- 1969 - Wacław Sierpiński, pólskur stærðfræðingur (f. 1882).
- 1969 - Jack Kerouac, bandarískur rithöfundur (f. 1922).
- 1984 - Francois Truffaut, franskur kvikmyndaleikstjóri (f. 1932).
- 1993 - Halldóra Briem, íslenskur arkitekt (f. 1913).
- 2012 - George McGovern, bandarískur stjórnmálamaður (f. 1922).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|