8. júlí
8. júlí er 189. dagur ársins (190. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 176 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1545 - Karl prins af Astúríu, krónprins Spánar (d. 1568).
- 1621 - Leonora Christina Ulfeldt, dóttir Kristjáns 4. (d. 1698).
- 1808 - George Robert Gray, enskur dýrafræðingur og rithöfundur (d. 1872).
- 1839 - John D. Rockefeller, bandarískur iðnjöfur (d. 1937).
- 1885 - Hugo Ferdinand Boss, þýskur fatahönnuður (d. 1948).
- 1908 - Nelson Rockefeller, varaforseti Bandaríkjanna (d. 1979).
- 1918 - Jakobína Sigurðardóttir, íslenskur rithöfundur og skáld (d. 1994).
- 1919 - Walter Scheel, forseti Vestur-Þýskalands (d. 2016).
- 1924 - Rannveig Torp Pálmadóttir Böðvarsson, íslensk útgerðarkona (d. 2005).
- 1931 - Arawa Kimura, japanskur knattspyrnumaður (d. 2007).
- 1934 - Marty Feldman, enskur gamanleikari (d. 1982).
- 1938 - Ragnar Arnalds, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1943 - Alan Aldridge, breskur myndlistarmaður (d. 2017).
- 1951 - Anjelica Huston, bandarísk leikkona.
- 1958 - Kevin Bacon, bandarískur leikari.
- 1959 - Tom Egeland, norskur rithöfundur.
- 1963 - Rocky Carroll, bandarískur leikari.
- 1968 - Michael Weatherly, bandarískur leikari.
- 1970 - Beck, bandarískur söngvari.
- 1972 - Guðlaugur Baldursson, íslenskur knattspyrnuþjálfari.
- 1975 - Amara, indónesísk söngkona.
- 1976 - Ellen MacArthur, ensk siglingakona.
- 1980 - Auðunn Blöndal, íslenskur leikari og skemmtikraftur.
- 1980 - Robbie Keane, írskur knattspyrnumaður.
- 1981 - Keita Suzuki, japanskur knattspyrnumaður.
- 1991 - Virgil van Dijk, hollenskur knattspyrnumaður.
- 1992 - Son Heung-min, suðurkóreskur knattspyrnumaður.
- 1998 - Jaden Smith, bandarískur leikari og söngvari, sonur Will Smith
Dáin
- 975 - Játgeir friðsami, Englandskonungur.
- 1153 - Evgeníus 3. páfi.
- 1249 - Alexander 2. Skotakonungur (f. 1198).
- 1253 - Teóbald 4. af Champagne (f. 1201).
- 1362 - Smiður Andrésson, hirðstjóri á Íslandi.
- 1362 - Jón Guttormsson skráveifa, íslenskur lögmaður.
- 1422 - Mikaela af Valois, hertogaynja af Búrgund, fyrsta kona Filippusar góða (f. 1395).
- 1538 - Diego de Almagro, spænskur landvinningamaður.
- 1617 - Leonora Dori, hirðmey Frakklandsdrottningar (f. 1568).
- 1623 - Gregoríus 15. páfi (fæddur 1554).
- 1638 - Halldór Ólafsson, íslenskur lögmaður.
- 1695 - Christiaan Huygens, hollenskur stærðfræðingur (f. 1629).
- 1822 - Percy Bysshe Shelley, enskt skáld (f. 1792).
- 1859 - Óskar 1. Svíakonungur (f. 1799).
- 1892 - Sigurður Vigfússon, íslenskur fornfræðingur (f. 1828).
- 1907 - Sophus Bugge, norskur þjóðfræðingur (f. 1833).
- 1958 - Guðbjörg Þorleifsdóttir, íslensk húsfreyja (f. 1870).
- 1994 - Kim Il Sung, leiðtogi Norður-Kóreu (f. 1912).
- 2011 - Betty Ford, bandarísk forsetafrú (f. 1918).
- 2012 - Ernest Borgnine, bandarískur leikari (f. 1917).
- 2022 - Shinzō Abe, forsætisráðherra Japans (f. 1954).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|