24. september
24. september er 267. dagur ársins (268. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 98 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 15 - Vítellíus, Rómarkeisari.
- 1501 - Girolamo Cardano, ítalskur eðlis- og stærðfræðingur (d. 1576).
- 1513 - Katrín af Saxe-Lauenburg, drottning Svíþjóðar, kona Gústafs Vasa (d. 1535).
- 1583 - Albrecht von Wallenstein, tékkneskur hershöfðingi (d. 1634).
- 1625 - Johan de Witt, hollenskur stjórnmálamaður (d. 1672).
- 1884 - İsmet İnönü, tyrkneskur stjórnmálamaður (d. 1973).
- 1896 - F. Scott Fitzgerald, bandarískur rithöfundur (d. 1940).
- 1902 - Ruhollah Khomeini, trúarleiðtogi í Íran (d. 1989).
- 1905 - Severo Ochoa, spænskur og bandarískur lífefnafræðingur og nóbelsverðlaunahafi (d. 1993).
- 1906 - Finnbogi Rútur Valdimarsson, íslenskur stjórnmálamaður (d. 1989).
- 1907 - Constantin Stanciu, rúmenskur knattspyrnumaður (d. 1986).
- 1908 - Saizo Saito, japanskur knattspyrnumaður (d. 2004).
- 1910 - Gestur Guðfinnsson, íslenskur blaðamaður (d. 1984).
- 1911 - Konstantín Tsjernenkó, aðalritari sovéska kommúnistaflokksins (d. 1985).
- 1921 - Sigurður E. Jónsson, íslenskur knattspyrnumaður og formaður Knattspyrnufélagsins Fram (d. 1966).
- 1924 - Hidemaro Watanabe, japanskur knattspyrnumaður (d. 2011).
- 1941 - Linda McCartney, bandarískur ljósmyndari (d. 1998).
- 1942 - Gerry Marsden, breskur söngvari (Gerry and the Pacemakers).
- 1961 - Guðlaugur Friðþórsson, íslenskur sjómaður.
- 1962 - Kristín Ómarsdóttir, íslenskur rithöfundur.
- 1964 - Osamu Taninaka, japanskur knattspyrnumaður.
- 1968 - Michael Obiku, nígerískur knattspyrnumaður.
- 1969 - Shawn Crahan, bandarískur tónlistarmaður (Slipknot).
- 1978 - Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, íslenskur kvikmyndaleikstjóri.
- 1980 - John Arne Riise, norskur knattspyrnumaður.
- 1987 - Haraldur Einarsson, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1987 - Milojko Spajić, svartfellskur stjórnmálamaður.
- 1988 - Birgit Õigemeel, eistnesk söngkona.
- 2003 - Joe Locke, breskur leikari.
Dáin
- 366 - Líberíus páfi.
- 1143 - Innósentíus 2. páfi.
- 1180 - Manúel 1. Komnenos, keisari Býsans (f. um 1118).
- 1213 - Geirþrúður af Meraníu, kona Andrésar 2. Ungverjalandskonungs (f. 1185).
- 1228 - Stefán 2., konungur Serbíu.
- 1435 - Ísabella af Bæjaralandi, Frakklandsdrottning, kona Karls 6. (f. um 1370).
- 1572 - Túpac Amaru, síðasti leiðtogi Inkanna.
- 1621 - Jan Karol Chodkiewicz, pólskur herforingi (f. um 1560).
- 1688 - Ólafur Jónsson, skólameistari í Skálholtsskóla (f. 1637).
- 1834 - Pedro 1. Brasilíukeisari (f. 1798).
- 1896 - Louis Gerhard De Geer, sænskur stjórnmálamaður (f. 1818).
- 1904 - Niels Ryberg Finsen, læknir og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1860).
- 1968 - Sigríður Zoëga, íslenskur ljósmyndari (f. 1889).
- 1969 - Warren McCulloch, bandarískur taugafræðingur (f. 1899).
- 1982 - Sigurður Halldórsson, íslenskur knattspyrnumaður og formaður Knattspyrnufélagsins Fram (f. 1910).
- 2000 - Basil Bernstein, breskur félagsfræðingur (f. 1924).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|