13. júní
13. júní er 164. dagur ársins (165. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 201 dagur er eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1760 - Georg Franz Hoffmann, þýskur grasafræðingur (d. 1826).
- 1808 - Patrice de Mac Mahon, franskur stjórnmálamaður (d. 1893).
- 1831 - James Clerk Maxwell, skoskur eðlisfræðingur (d. 1879).
- 1865 - William Butler Yeats, írskt skáld (d. 1939).
- 1877 - Erik Scavenius, danskur stjórnmálamaður og forsætisráðherra (d. 1962).
- 1887 - Bruno Frank, þýskur rithöfundur (d. 1945).
- 1888 - Fernando Pessoa, portúgalskt ljóðskáld (d. 1935).
- 1897 - Paavo Nurmi, finnskur langhlaupari (d. 1973).
- 1901 - Tage Erlander, sænskur stjórmálamaður og forsætisráðherra 1946-1969 (d. 1985).
- 1926 - Jérôme Lejeune, franskur erfðafræðingur (d. 1994).
- 1928 - John Forbes Nash, bandarískur stærðfræðingur og handhafi Nóbelsverðlaunahafi (d. 2015).
- 1928 - Eyjólfur Konráð Jónsson, íslenskur stjórnmálamaður (d. 1997).
- 1944 - Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna.
- 1952 - Bjartmar Guðlaugsson, íslenskur tónlistarmaður.
- 1953 - Tim Allen, bandarískur leikari.
- 1958 - Ólöf Sverrisdóttir, íslensk leikkona.
- 1959 - Bojko Borisov, forsætisráðherra Búlgaríu.
- 1959 - Klaus Iohannis, forseti Rúmeníu.
- 1963 - Þórdís Arnljótsdóttir, íslensk leikkona.
- 1963 - Félix Tshisekedi, forseti Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó.
- 1968 - David Gray, enskur tónlistarmaður.
- 1970 - Rivers Cuomo, bandarískur söngvari og tónlistarmaður (Weezer).
- 1970 - Halldór Gylfason, íslenskur leikari.
- 1973 - Michel Pensée, kamerúnskur knattspyrnumaður.
- 1974 - Steve-O, enskur sjónvarpsmaður.
- 1974 - Dušan Petković, serbneskur knattspyrnumaður.
- 1974 - Selma Björnsdóttir, íslensk söng- og leikkona, danshöfundur og leikstjóri.
- 1980 - Darius Vassell, enskur knattspyrnumaður.
- 1981 - Chris Evans, bandarískur leikari.
- 1986 - Kat Dennings, bandarísk leikkona.
- 1986 - Keisuke Honda, japanskur knattspyrnumaður.
- 1986 - Mary-Kate og Ashley Olsen, bandarískar leikkonur.
Dáin
- 1231 - Heilagur Antoníus frá Padúa, portúgalskur dýrlingur (f. 1195).
- 1308 - Erlendur biskup í Færeyjum.
- 1645 - Miyamoto Musashi, japanskur skylmingamaður (f. um 1584).
- 1710 - Björn Þorleifsson, biskup á Hólum (f. 1663).
- 1803 - Jón Sveinsson, landlæknir á Íslandi (f. 1752).
- 1831 - James Clerk Maxwell, skoskur stærðfræðingur og eðlisfræðingur (f. 1879).
- 1886 - Lúðvík 2., konungur af Bæjaralandi (f. 1845).
- 1961 - Axel Andrésson, íslenskur knattspyrnumaður (f. 1895).
- 1982 - Khalid bin Abdul Aziz al-Sád, konungur Sádi-Arabíu (f. 1913).
- 1986 - Benny Goodman, bandarískur tónlistarmaður (f. 1909).
- 1992 - Pumpuang Duangjan, taílensk söngkona (f. 1961).
- 2010 - Guðmundur Georgsson, íslenskur læknir og friðarsinni (f. 1932).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|