23. desember
23. desember er 357. dagur ársins (358. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 8 dagar eru eftir af árinu. Dagur þessi er Þorláksmessa á Íslandi. Vetrarsólstöður geta orðið á þessum degi á norðurhveli jarðar.
Atburðir
Fædd
- 1582 - Severo Bonini, ítalskt tónskáld (d. 1663).
- 1613 - Carl Gustaf Wrangel, sænskur aðmíráll (d. 1676).
- 1711 - Jacob Fortling, dansk-þýskur myndhöggvari (d. 1761).
- 1795 - Rósa Guðmundsdóttir (Vatnsenda-Rósa), íslenskt skáld (d. 1855).
- 1805 - Joseph Smith, stofnandi mormónasafnaðarins (d. 1844).
- 1881 - Juan Ramón Jiménez, spænskt skáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1958).
- 1918 - Helmut Schmidt, kanslari Vestur-Þýskalands (d. 2015).
- 1930 - Loftur Jóhannesson, íslenskur kaupsýslumaður.
- 1933 - Akihito, Japanskeisari.
- 1943 - Silvía Svíadrottning.
- 1950 - Vicente del Bosque, spænskur knattspyrnustjóri.
- 1952 - Jónína Bjartmarz, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1960 - Guðmundur Þórður Guðmundsson, íslenskur handknattleiksþjálfari.
- 1979 - Kenny Miller, skoskur knattspyrnuleikari.
- 1985 - Harry Judd, enskur songvari.
Dáin
- 1193 - Þorlákur helgi Þórhallsson, biskup í Skálholti (f. 1133).
- 1230 - Berengaría af Navarra, Englandsdrottning (f. um 1165).
- 1646 - François Maynard, franskt skáld (f. 1582).
- 1745 - Jan Dismas Zelenka, bæheimskt tónskáld (f. 1679).
- 1761 - Alestair Ruadh MacDonnell, skoskur njósnari (f. 1725).
- 1831 - Emilia Plater, litháísk frelsishetja (f. 1806).
- 1834 - Thomas Malthus, enskur hagfræðingur (f. 1766).
- 1895 - Katrín Þorvaldsdóttir Sívertsen, eiginkona Jóns Árnasonar þjóðsagnasafnara (f. 1829).
- 1905 - Páll Ólafsson, íslenskt skáld (f. 1827).
- 1931 - Wilson Bentley, bandarískur ljósmyndari (f. 1865).
- 1948 - Hideki Tojo, forsætisráðherra Japans (f. 1884).
- 1982 - Agnar Kofoed-Hansen, íslenskur flugmaður og lögreglustjóri (f. 1915).
- 2013 - Mikhail Kalasjnikov, rússneskur upfinningamaður (f. 1919).
Hátíðis- og tyllidagar
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|