1956
Árið 1956 (MCMLVI í rómverskum tölum)
Ísland
Fædd
Dáin
Erlendis
Fædd
- 3. janúar - Mel Gibson, bandarískur leikari
- 5. janúar - Frank-Walter Steinmeier, þýskur stjórnmálamaður.
- 7. janúar - David Caruso, bandarískur leikari
- 21. janúar - Geena Davis, bandarísk leikkona
- 31. janúar - John Lydon, breskur söngvari og uppreisnarmaður, (Sex Pistols, & Public Image Ltd.)
- 3. febrúar - Nathan Lane, Bandarískur leikari
- 12. febrúar - Arsenio Hall, bandarískur grínisti
- 7. mars - Bryan Cranston, bandarískur leikari
- 12. apríl - Andy Garcia, kúbversk-bandarískur leikari
- 30. apríl - Lars von Trier, leikstjóri.
- 16. maí - Olga Korbut, rússnesk fimleikakona
- 17. maí - Bob Saget, bandarískur grínisti
- 17. maí - Sugar Ray Leonard, bandarískur boxari
- 24. maí - Michael Jackson, írskur prestur
- 6. júní - Björn Borg, sænskur tennismaður
- 26. júní - Chris Isaak, bandarískur tónlistarmaður
- 1. júlí - Alan Ruck, bandarískur leikari
- 9. júlí - Tom Hanks, bandarískur leikari
- 15. júlí - Marky Ramone, bandarískur trommari (Ramones)
- 4. ágúst - Luigi Negri, ítalskur stjórnmálamaður.
- 12. ágúst - Bruce Greenwood, bandarískur leikari
- 21. ágúst - Kim Cattrall, bandarísk leikkona
- 16. september - David Copperfield, bandarískur töframaður
- 20. september - Gary Cole, bandarískur leikari
- 26. september - Linda Hamilton, bandarískur leikkona
- 20. október - Danny Boyle, breskur leiksjóri
- 21. október - Carrie Fisher, bandarísk leikona (d. 2016)
- 10. nóvember - Sinbad, bandarískur grínisti
- 22. nóvember - Richard Kind, bandarískur leikari
- 7. desember - Larry Bird, bandarískur körfuknattleiksmaður
- 19. desember - Jens Fink-Jensen, danskur rithöfundur og ljóðskáld.
Dáin
- 31. janúar - A. A. Milne, enskur rithöfundur (f. 1882)
- 2. febrúar - Charley Grapewin, bandarískur leikari (f. 1869)
- 29. febrúar - Eldipio Quirino, sjötti forseti Filipseyja (f. 1890)
- 17. mars - Irène Joliot-Curie, franskur eðslisfræðingur, Nóbelsverðlaunahafi 1935 (f. 1897)
- 19. mars - Robert Guérin, franskur forseti FIFA (f. 1876).
- 11. ágúst - Jackson Pollock , bandarískur listamaður (f. 1912)
- 16. ágúst - Bela Lugosi, bandarískur leikari (f. 1882)
- 28. september - William Boeing, stofnandi hiðs bandaríska Boeing-fyrirtækis (f. 1881)
- 16. október - Jules Rimet, forseti FIFA (f. 1873).
- 18. október - Charles Strite, bandarískur uppfinningamaður (f. 1978)
|
|