Chris Isaak (fæddur Christopher Joseph Isaak 26. júní 1956 í Stockton í Kaliforníu í Bandaríkjunum) er bandarískur indie-rokk, popp, og rokk söngvari, lagahöfundur, og leikari. Tónlist hans má lýsa sem blöndu af kántrí, blús, rokk og róli, pop og brimrokki.
Hljómplötur
Tengill