4. apríl
4. apríl er 94. dagur ársins (95. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 271 dagur er eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 188 - Caracalla, keisari Rómaveldis (d. 217).
- 1646 - Antoine Galland, franskur fornleifafræðingur (d. 1715).
- 1879 - Ignaz Trebitsch-Lincoln, ungverskur njósnari, trúarleiðtogi og svikahrappur (d. 1943).
- 1905 - Shojiro Sugimura, japanskur knattspyrnumaður (d. 1975).
- 1906 - Yasuo Haruyama, japanskur knattspyrnumaður (d. 1987).
- 1913 - Muddy Waters, tónlistarmaður (d. 1983).
- 1928 - Maya Angelou, bandarískt ljóðskáld og rithöfundur (d. 2014).
- 1932 - Andrej Tarkovskíj, kvikmyndaleikstjóri (d. 1986).
- 1932 - Anthony Perkins, kvikmyndaleikari (d. 1992).
- 1936 - Ann-Louise Hanson, sænsk söngkona.
- 1944 - Craig T. Nelson, bandarískur leikari.
- 1957 - Aki Kaurismäki, finnskur kvikmyndaleikstjóri.
- 1958 - Edvaldo Oliveira Chaves, brasilískur knattspyrnumaður.
- 1958 - Masakuni Yamamoto, japanskur knattspyrnumaður.
- 1960 - Hugo Weaving, ástralskur leikari.
- 1961 - Gyrðir Elíasson, íslenskur rithöfundur.
- 1965 - Robert Downey Jr., bandarískur leikari.
- 1979 - Heath Ledger, ástralskur leikari (d. 2008).
- 1990 - Manabu Saito, japanskur knattspyrnumaður.
- 1991 - Jamie Lynn Spears, bandarísk leik- og söngkona.
Dáin
- 896 - Formósus páfi.
- 911 - Liu Yin, stríðsherra á tímum Tangveldisins (f. 874).
- 1284 - Alfons 10. Kastilíukonungur (f. 1221).
- 1292 - Nikulás 4. páfi.
- 1406 - Róbert 3. Skotakonungur (f. 1337).
- 1459 - Eiríkur af Pommern, konungur Danmerkur (d. 1382).
- 1588 - Friðrik 2. Danakonungur (f. 1534).
- 1617 - John Napier, skoskur stærðfræðingur (f. 1550).
- 1761 - Stephen Hales, enskur vísindamaður (f. 1677).
- 1841 - William Henry Harrison, 9. forseti Bandaríkjanna (f. 1773).
- 1929 - Karl Benz, þýskur verkfræðingur og bifreiðahönnuður (f. 1844).
- 1958 - Victor Urbancic, austurrískur tónlistarmaður (f. 1903).
- 1967 - Héctor Scarone, úrúgvæskur knattspyrnumaður (f. 1898).
- 1968 - Martin Luther King, Jr., bandarískur mannréttindafrömuður (f. 1929).
- 1979 - Ali Bhutto, forseti og forsætisráðherra Pakistans (f. 1928).
- 1991 - Max Frisch, svissneskur rithöfundur (f. 1911).
- 2010 - Jón Böðvarsson, íslenskur skólameistari og fræðimaður (f. 1930).
- 2013 - Ólafur Halldórsson, íslenskufræðingur (f. 1920).
- 2015 - Klaus Rifbjerg, danskur rithöfundur (f. 1931).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|