15. október
15. október er 288. dagur ársins (289. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 77 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 70 f.Kr. - Virgill, rómverskt skáld (d. 19 f.Kr.).
- 1542 - Akbar mikli, mógúlkeisari (d. 1605).
- 1608 - Evangelista Torricelli, ítalskur vísindamaður og stærðfræðingur (d. 1647).
- 1795 - Friðrik Vilhjálmur 4. Prússakonungur (d. 1861).
- 1811 - Eggert Briem, íslenskur sýslumaður (d. 1894).
- 1844 - Friedrich Nietzsche, þýskur heimspekingur (d. 1900).
- 1870 - Árni Thorsteinson, tónskáld og ljósmyndari (d. 1962).
- 1872 - Edith Wilson, bandarísk forsetafrú (d. 1961).
- 1883 - Einar Ingibergur Erlendsson, íslenskur húsasmíðameistari (d. 1968).
- 1885 - Jóhannes Sveinsson Kjarval, listmálari (d. 1972).
- 1894 - Moshe Sharett, forsætisráðherra Ísraels (d. 1965).
- 1908 - John Kenneth Galbraith, kanadískur hagfræðingur (d. 2006).
- 1909 - Björn Sv. Björnsson, íslenskur SS-maður (d. 1998).
- 1913 - Xi Zhongxun, kínverskur stjórnmálamaður (d. 2002).
- 1914 - Múhameð Zahir Sja, síðasti konungur Afganistans (d. 2007).
- 1915 - Yitzhak Shamir, forsætisráðherra Ísraels (d. 2012).
- 1920 - Mario Puzo, bandarískur rithöfundur (d. 1999).
- 1923 - Herdís Þorvaldsdóttir, íslensk leikkona (d. 2013).
- 1926 - Michel Foucault, franskur heimspekingur (d. 1984).
- 1938 - Fela Kuti, nígerískur tónlistamaður (d. 1997).
- 1943 - Stanley Fischer, bandarískur hagfræðingur.
- 1944 - David Trimble, norður-írskur stjórnmálamaður og Nóbelsverðlaunahafi (d. 2022).
- 1954 - Jere Burns, bandarískur leikari.
- 1956 - Soraya Post, sænskur stjórnmálamaður.
- 1966 - Jorge Campos, mexíkóskur knattspyrnumaður.
- 1967 - Gustavo Zapata, argentínskur knattspyrnumaður.
- 1968 - Bergljót Arnalds, íslensk leikkona og rithöfundur.
- 1972 - Hiroshige Yanagimoto, japanskur knattspyrnumaður.
- 1975 - Denys Sjmyhal, forsætisráðherra Úkraínu.
- 1988 - Mesut Özil, þýskur knattspyrnumaður.
- 1992 - Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, íslenskur kylfingur.
- 2005 - Kristján Danaprins.
Dáin
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|