Árið 1908 (MCMVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
Atburðir
Fædd
Dáin
Erlendis
Atburðir
Fædd
- 7. apríl - Alfred Eisenbeisser, rúmenskur knattspyrnu- og skautakappi (d. 1991)
- 8. apríl - Oskar Schindler, þýskur iðnjöfur og bjargvættur Gyðinga. (d. 1974)
- 24. apríl - Józef Gosławski var pólskur myndhöggvari á 20. öld (d. 1963)
- 12. maí – Alejandro Scopelli, argentínskur knattspyrnumaður og -þjálfari (d. 1987).
- 2. júní - Marcel Langiller, franskur knattspyrnumaður (d. 1980).
- 22. júní - Pablo Dorado, úrúgvæskur knattspyrnumaður (d. 1978).
- 27. ágúst - Lyndon B. Johnson, Bandaríkjaforseti (d. 1973)
- 13. september - Carlos Peucelle, argentínskur knattspyrnumaður (d. 1990).
- 6. október - Luis de Souza, perúskur knattspyrnumaður (d. 2008).
- 10. desember - Mario Evaristo, argentínskur knattspyrnumaður (d. 1993).
- 31. desember - Jim Brown, skosk/bandarískur knattspyrnumaður (d. 1994).
Dáin