Lögbirtingablað

Lögbirtingablað er annað tveggja rita sem gefin eru út samkvæmt lögum um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað. Í Lögbirtingablaðinu eru birtar ýmsar opinberar auglýsingar, þar á meðal um dómstefnur, opinber skipti, kaupmála, nauðungarsölur, lögræðissviptingar, og stofnun félaga/fyrirtækja. Blaðið var fyrst gefið út á prenti árið 1908 og árið 2002 var hafin útgáfa þess á rafrænu formi. Hvort tiltekin auglýsing hafi bindandi áhrif á réttarstöðu aðila fer aðallega eftir lagaheimildinni sem hún byggist á og birtingarhætti hennar innan blaðsins, en staða viðkomandi aðila sem áskrifanda þess er ekki talin skipta máli.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!