Stokkseyri

Stokkseyrarkirkja.
Stokkseyri

Stokkseyri

Stokkseyri er þorp við suðurströnd Íslands. Stokkseyri tilheyrir Sveitarfélaginu Árborg og bjuggu þar 441 manns árið 2015. Þorpið stendur á Þjórsárhrauninu og það myndar skerjagarðinn þar úti fyrir.

Bryggjuhátíðin er árleg 3ja daga hátíð sem haldin er í bænum. Markverðir staðir eru Orgelsmiðjan, Draugasetrið Þuríðarbúð og veitingastaðurinn Fjöruborðið.

Hásteinn Atlason skaut setstokkum sínum fyrir borð og rak þá á land á Stokkseyri og heitir bærinn eftir því.

Tenglar

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!