Árborg er sveitarfélag á Suðurlandi, vestan til í Flóanum með um 11.318 íbúa (2023). Það varð til 7. júní 1998 við sameiningu 4 sveitarfélaga: Selfossbæjar, Eyrarbakkahrepps, Stokkseyrarhrepps og Sandvíkurhrepps.