Svalbarðsstrandarhreppur

Svalbarðsstrandarhreppur
Staðsetning Svalbarðsstrandarhrepps
Staðsetning Svalbarðsstrandarhrepps
Hnit: 65°44′46″N 18°05′00″V / 65.7461132°N 18.0832997°V / 65.7461132; -18.0832997
LandÍsland
KjördæmiNorðausturkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarSvalbarðseyri
Stjórnarfar
 • SveitarstjóriBjörg Erlingsdóttir
Flatarmál
 • Samtals54 km2
 • Sæti56. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals491
 • Sæti49. sæti
 • Þéttleiki9,09/km2
Póstnúmer
601
Sveitarfélagsnúmer6601
Vefsíðasvalbardsstrond.is

Svalbarðsstrandarhreppur er sveitarfélag í austanverðum Eyjafirði og er nefnt eftir Svalbarðsströnd þar sem það liggur. Norðurmörk hreppsins sem og Svalbarðsstrandar eru við Víkurskarð. Þéttbýli er á Svalbarðseyri og þaðan var stunduð útgerð. Svalbarðsstrandarhreppur er vestasta sveitarfélag í Suður-Þingeyjarsýslu þó margir telji hreppinn ranglega tilheyra Eyjafjarðarsýslu.

Svalbarðsstrandarhreppur hefur lítið undirlendi og tilheyrir hluti Vaðlaheiðar honum. Var áður kallaður Eyjafjarðarströnd.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!