Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Þorlákshöfn

Þorlákshöfn
Þorlákshöfn árið 2024
Þorlákshöfn árið 2024
Map
Þorlákshöfn er staðsett á Íslandi
Þorlákshöfn
Þorlákshöfn
Staðsetning Þorlákshafnar
Hnit: 63°51′N 21°22′V / 63.850°N 21.367°V / 63.850; -21.367
LandÍsland
LandshlutiSuðurland
KjördæmiSuður
SveitarfélagÖlfus
Mannfjöldi
 (2024)[1]
 • Samtals2.037
Heiti íbúaÞorlákshafnarbúar[2]
Póstnúmer
815
Vefsíðaolfus.is
Loftmynd af Þorlákshöfn

Þorlákshöfn (áður Elliðahöfn) er bær í Sveitarfélaginu Ölfusi í Árnessýslu. Árið 2024 bjuggu 2.037 manns í bænum. Elliði Vignisson er bæjarstjóri Ölfus.[3]

Þorlákskirkja

Í apríl 1937 keypti Kaupfélag Árnesinga með aðstoð Egils Thorarensens jörðina sem seinna var nefnd Þorlákshöfn af efnamönnum í Reykjavík. Þaðan voru síðan gerðir út nokkrir bátar til fiskveiða, áhugi komst með tíð og tíma á fyrir því að koma upp hafnaraðstöðu á þessu svæði. Til þess að það mætti gerast þurfti að selja land Þorlákshafnar til hins opinbera. Með rekstur á landinu fór Þorlákshafnarnefnd og komst það fljótlega á dagskrá hjá henni að stofna til útgerðarfélags.

Hagur Þorlákshafnar vænkaðist töluvert eftir að ákveðið var á fundi í Selfossbíói, þann 10. júní 1949 að stofna hlutafélagið Meitillinn h.f. með hlutafé frá sveitungum. Hafist var handa við útgerð á fimm vélbátum snemma næsta ár eftir að gengið hafði verið frá kaupum á þeim og árið 1951 voru 14 manns með skráða búsetu í Þorlákshöfn.[4]

Í dag er leikskóli, grunnskóli, heilsugæslustöð, apótek, hárgreiðslustofa, veitingastaðir, matvöruverslun, banki, bensínstöð, bókasafn, vínbúð og fl. í bænum.

Tilvísanir

  1. „Mannfjöldi eftir byggðakjörnum, kyni og aldri 1. janúar 1998-2024“. px.hagstofa.is.
  2. „Þorlákshafnarbúar“. Málfarsbankinn.
  3. Ölfus, Sveitarfélagið. „Bæjarstjóri“. Sveitarfélagið Ölfus. Sótt 27 janúar 2025.
  4. „Þorlákshöfn - upphaf þéttbýlis“. web.archive.org. 10. mars 2007. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. mars 2007. Sótt 27 janúar 2025.

Tenglar

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya