23. febrúar
23. febrúar er 54. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 311 dagar (312 á hlaupári) eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1417 - Páll 2. páfi (Pietro Barbo, d. 1471).
- 1443 - Matthías Corvinus, konungur Ungverjalands (d. 1490).
- 1633 - Samuel Pepys, enskur embættismaður og dagbókarskrifari (d. 1703).
- 1685 - Georg Friedrich Händel, þýskt tónskáld (d. 1759).
- 1883 - Karl Jaspers, þýskur geðlæknir og heimspekingur (d. 1969).
- 1884 - Casimir Funk, pólskur lífefnafræðingur (d. 1967).
- 1893 - Dóra Þórhallsdóttir, íslensk forsetafrú (d. 1964).
- 1901 - Ivar Lo-Johansson, sænskur rithöfundur (d. 1990).
- 1906 - Mikines, færeyskur myndlistarmaður (d. 1979).
- 1909 - Jón Gíslason, íslenskur þýðandi (d. 1980).
- 1940 - Peter Fonda, bandarískur leikari.
- 1947 - Pia Kjærsgaard, danskur stjórnmálamaður.
- 1952 - Brad Whitford, bandarískur tónlistarmaður (Aerosmith).
- 1954 - Viktor Júsjenkó, fyrrum forseti Úkraínu.
- 1960 - Naruhito Japanskeisari.
- 1961 - Gylfi Sigfússon, íslenskur forstjóri.
- 1962 - Ivica Barbarić, króatískur knattspyrnumaður.
- 1967 - Tetsuya Asano, japanskur knattspyrnumaður.
- 1968 - Leifur Sigfinnur Garðarsson, íslenskur körfuknattleiksmaður.
- 1974 - Gotti Sigurðarson, íslenskur leikari.
- 1981 - Gareth Barry, enskur knattspyrnumaður.
- 1983 - Mido, egypskur knattspyrnumaður.
- 1987 - Tsukasa Umesaki, japanskur knattspyrnumaður.
- 1994 - Dakota Fanning, bandarísk leikkona.
- 1997 - Leonardo Bittencourt, þýskur knattspyrnumaður.
- 1997 - Benjamin Henrichs, þýskur knattspyrnumaður.
- 2012 - Estella Svíaprinsessa.
Dáin
- 1388 - Eiríkur Guðmundsson, íslenskur hirðstjóri.
- 1603 - Andrea Cesalpino, ítalskur læknir, heimspekingur og grasafræðingur (f. 1519).
- 1632 - Giambattista Basile, ítalskur rithöfundur (f. 1575).
- 1766 - Stanislaus Leszczyński, konungur Póllands (f. 1677).
- 1821 - John Keats, enskt skáld (f. 1795).
- 1848 - John Quincy Adams, Bandaríkjaforseti (f. 1767).
- 1855 - Carl Friedrich Gauss, þýskur stærðfræðingur (f. 1777).
- 1903 - Gustav Storm, norskur sagnfræðingur (f. 1845).
- 1927 - Sveinbjörn Sveinbjörnsson, íslenskt tónskáld (f. 1847).
- 1942 - Thomas Madsen-Mygdal danskur stjórnmálamaður og forsætisráðherra (f. 1876).
- 1954 - Theódóra Thoroddsen, íslenskur rithöfundur (f. 1863).
- 1965 - Stan Laurel, breskur leikari (f. 1890).
- 1966 - Jochum M. Eggertsson, íslenskur rithöfundur (f. 1896).
- 1967 - Sigurður Einarsson í Holti, íslenskur stjórnmálamaður (f. 1898).
- 1969 - Sád bin Abdul Aziz al-Sád, konungur Sádi-Arabíu (f. 1902).
- 2008 - Janez Drnovšek, var forseti sameinaðrar Júgóslavíu, forsætisráðherra og forseti Slóveníu (f. 1950).
- 2013 - Maurice Rosy, belgískur myndasöguhöfundur.
- 2013 - Þorvaldur Þorsteinsson, íslenskur myndlistarmaður (f. 1960).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|