1964
1964 (MCMLXIV í rómverskum tölum) var 64. ár 20. aldar og hlaupár sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.
Atburðir
Janúar
Febrúar
- 25. febrúar - Cassius Clay (sem breytti skömmu síðar nafninu í Muhammad Ali) vann heimsmeistaratitillinn í hnefaleikum.
Mars
Apríl
Maí
Júní
Júlí
Ágúst
September
Október
Nóvember
Desember
Fædd
- 6. janúar - Ólafur Gunnar Guðlaugsson, íslenskur hönnuður.
- 7. janúar - Nicolas Cage, bandarískur leikari.
- 12. janúar - Jeff Bezos, bandarískur athafnamaður.
- 17. janúar - Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna.
- 4. febrúar - Oleh Protasov, úkraínskur knattspyrnumaður.
- 6. febrúar - Andrej Zvjagíntsev, rússneskur kvikmyndaleikstjóri.
- 11. febrúar - Adrian Hasler, stjórnmálamaður frá Liechtenstein.
- 15. febrúar - Chris Farley, bandarískur leikari og grínisti (d. 1997).
- 19. febrúar - Jennifer Doudna, bandarískur lífefnafræðingur.
- 30. mars - Vera Zimmermann, brasilísk leikkona.
- 6. apríl - David Woodard, bandarískur rithöfundur, tónskáld og hljómsveitarstjóri.
- 6. apríl - Tim Walz, bandarískur stjórnmálamaður.
- 20. apríl - Crispin Glover, bandarískur leikari.
- 20. apríl - Andy Serkis, breskur leikari.
- 25. apríl - Hank Azaria, bandarískur leikari og raddleikari.
- 26. apríl - Björn Zoëga, íslenskur læknir.
- 27. apríl - Þórir Hergeirsson, íslenskur handknattleiksmaður.
- 1. maí - Halla Signý Kristjánsdóttir, íslensk stjórnmálakona.
- 19. maí - Gitanas Nausėda, litáískur stjórnmálamaður.
- 30. maí - Tom Morello, bandarískur gítarleikari.
- 15. júní - Courteney Cox, bandarísk leikkona.
- 18. júní - Uday Hussein, íraskur leiðtogi, sonur Saddam Hussein (d. 2003).
- 19. júní - Ásgrímur Sverrisson, íslenskur kvikmyndagerðarmaður.
- 28. júní - Sabrina Ferilli, ítölsk leikkona.
- 16. júlí - Miguel Induráin, spænskur hjólreiðamaður.
- 20. júlí - Chris Cornell, bandarískur söngvari og tónlistarmaður (d. 2017).
- 20. júlí - Hermundur Sigmundsson, íslenskur sálfræðingur.
- 22. júlí - David Spade, bandarískur leikari og grínisti.
- 26. júlí - Sandra Bullock, bandarísk leikkona.
- 31. júlí - Jean-Paul Vonderburg, sænskur knattspyrnumaður.
- 6. ágúst - Adam Yauch, bandarískur rappari (d. 2012).
- 8. ágúst - Giuseppe Conte, ítalskur lögfræðingur.
- 24. ágúst - Dana Gould, bandarískur leikari.
- 24. ágúst - Svandís Svavarsdóttir, stjórnmálamaður.
- 2. september - Keanu Reeves, bandarískur leikari.
- 13. september - Mladen Mladenović, króatískur knattspyrnumaður.
- 15. september - Robert Fico, slóvakískur stjórnmálamaður.
- 16. september - Molly Shannon, bandarísk leikkona.
- 3. október - Clive Owen, breskur leikari.
- 9. október - Guillermo del Toro, mexíkóskur leikstjóri.
- 20. október - Kamala Harris, bandarískur stjórnmálamaður.
- 4. nóvember - Bjarni Elvar Pjetursson, íslenskur tannlæknir.
- 10. nóvember - Magnús Scheving, íþróttamaður, leikari og framleiðandi.
- 14. nóvember - Patrick Warburton, bandarískur leikari.
- 24. nóvember - Garret Dillahunt, bandarískur leikari.
- 25. nóvember - Mukhriz Mahathir, malasískur stjórnmálamaður.
- 29. nóvember - Don Cheadle, bandarískur leikari.
- 4. desember - Marisa Tomei, bandarísk leikkona.
- 4. desember - Sertab Erener, tyrknesk söngkona.
- 8. desember - Teri Hatcher, bandarísk leikkona.
- 18. desember - Steve Austin, bandarískur atvinnuglímukappi.
- 21. desember - Gísli Snær Erlingsson, íslenskur kvikmyndaleikstjóri.
- 23. desember - Eddie Vedder, bandarískur söngvari.
Dáin
- 7. janúar - Cesáreo Onzari, argentínskur knattspyrnumaður (f. 1903).
- 9. mars - Paul von Lettow-Vorbeck, þýskur herforingi (f. 1870).
- 5. apríl - Douglas MacArthur, bandarískur herforingi (f. 1880).
- 11. apríl - Guillermo Subiabre, síleskur knattspyrnumaður (f. 1903).
- 16. apríl - Sigvaldi Thordarson, íslenskur arkitekt (f. 1911).
- 24. apríl - Gerhard Domagk, þýskur örverufræðingur og nóbelsverðlaunahafi (f. 1895).
- 3. júní - Frans Eemil Sillanpää, finnskur rithöfundur og nóbelsverðlaunahafi (f. 1888).
- 2. ágúst - Olga Desmond, þýsk leikkona (f. 1890).
- 12. ágúst - Ian Fleming, breskur rithöfundur, best þekktur fyrir bækur sínar um James Bond (f. 1908).
- 10. september - Dóra Þórhallsdóttir, íslensk forsetafrú (f. 1893).
- 12. nóvember - Ólafur Friðriksson, íslenskur verkalýðsleiðtogi (f. 1886).
- 31. desember - Ólafur Thors, stjórnmálamaður (f. 1892).
|
|