18. júní
18. júní er 169. dagur ársins (170. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 196 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1332 - Jóhann 5. Palaíológos, keisari Austrómverska ríkisins (d. 1391).
- 1625 - Giovanni Domenico Cassini, ítalskur stjörnufræðingur og verkfræðingur (d. 1712).
- 1787 - Gísli Konráðsson, íslenskur alþýðufræðimaður (d. 1877).
- 1790 - Ehrenreich Christopher Ludvig Moltke, stiftamtmaður á Íslandi og sendiherra Dana í Svíþjóð og Frakklandi (d. 1864).
- 1799 - Prosper Ménière, franskur læknir (d. 1862).
- 1845 - Gustav Storm, norskur sagnfræðingur (d. 1903).
- 1868 - Miklós Horthy, ríkisstjóri Ungverjalands (d. 1957).
- 1886 - George Mallory, enskur fjallgöngumaður (d. 1924).
- 1890 - Þorbergur Þorleifsson, íslenskur stjórnmálamaður (d. 1939).
- 1895 - Harue Koga, japanskur myndlistarmaður (d. 1933).
- 1901 - Anastasia, dóttir Nikulásar 2. Rússakeisara (d. 1918).
- 1902 - Helgi P. Briem, íslenskur sendiherra (d. 1981).
- 1920 - Mario Beccaria, ítalskur stjórnmálamaður (d. 2003).
- 1928 - Alfreð Jolson, biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi (d. 1994).
- 1929 - Jürgen Habermas, þýskur heimspekingur.
- 1931 - Fernando Henrique Cardoso, fyrrverandi forseti Brasilíu.
- 1935 - Kristbjörg Kjeld, íslensk leikkona.
- 1939 - Jack Herer, bandarískur baráttumaður fyrir lögðleiðingu kannabiss (d. 2010).
- 1942 - Paul McCartney, breskur tónlistarmaður.
- 1942 - Thabo Mbeki, forseti Suður-Afríku.
- 1944 - Stefán Baldursson, leikstjóri, leikhússtjóri Leikfélags Reykjavíkur, Þjóðleikhússtjóri og óperustjóri.
- 1946 - Fabio Capello, ítalskur knattspyrnustjóri.
- 1949 - Lech Kaczynski, forseti Póllands (d. 2010).
- 1949 - Jaroslaw Kaczynski, pólskur þingmaður.
- 1954 - Tinna Gunnlaugsdóttir, leikkona og Þjóðleikhússtjóri.
- 1954 - Viðar Eggertsson, leikari, leikstjóri, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar og Útvarpsleikhússins.
- 1954 - Magnus Uggla, sænskur söngvari.
- 1957 - Vilborg Halldórsdóttir, íslensk leikkona.
- 1963 - Rumen Radev, forseti Búlgaríu.
- 1976 - Tatsuhiko Kubo, japanskur knattspyrnumaður.
- 1976 - Akinori Nishizawa, japanskur knattspyrnumaður.
- 1977 - Kaja Kallas, forsætisráðherra Eistlands.
- 1986 - Shusaku Nishikawa, japanskur knattspyrnumaður.
- 1988 - Josh Dun, bandarískur tónlistarmaður.
- 1989 - Pierre-Emerick Aubameyang, gabonskur knattspyrnumaður.
- 1990 - Rúnar Már Sigurjónsson, íslenskur knattspyrnumaður.
Dáin
- 1188 - Ari Þorgilsson sterki, íslenskur goðorðsmaður.
- 1291 - Alfons 3. af Aragóníu (f. 1265).
- 1361 - Árni Þórðarson, íslenskur hirðstjóri, tekinn af lífi.
- 1629 - Piet Heyn, hollenskur sjóliðsforingi (f. 1577).
- 1680 - Samuel Butler, enskt skáld (f. 1612).
- 1811 - Jón Ólafsson, íslenskur fornfræðingur (f. 1731).
- 1871 - George Grote, enskur fornfræðingur (f. 1794).
- 1928 - Roald Amundsen, norskur landkönnuður (f. 1872).
- 1936 - Maxim Gorkí, rússneskur rithöfundur (f. 1868).
- 1937 - Gaston Doumergue, forseti Frakklands (f. 1863).
- 1956 - Þorleifur Jónsson, íslenskur alþingismaður og formaður Framsóknarflokksins (f. 1864).
- 1968 - Nína Tryggvadóttir, íslensk myndlistarkona (f. 1913).
- 1974 - Georgíj Zhúkov, sovéskur hershöfðingi (f. 1896).
- 1976 - Þórhallur Árnason, íslenskur sellóleikari (f. 1891).
- 1987 - Harold F. Cherniss, bandarískur fornfræðingur (f. 1904).
- 1987 - Alfreð Flóki, íslenskur myndlistarmaður (f. 1938).
- 1987 - Tryggvi Ófeigsson, íslenskur athafnamaður (f. 1896).
- 2010 - José Saramago, portúgalskur rithöfundur, (f. 1922).
- 2011 - Georg Guðni Hauksson, íslenskur listamaður, (f. 1961).
- 2011 - Frederick Chiluba, forseti Sambíu (f. 1943).
- 2011 - Clarence Clemons, bandarískur tónlistarmaður (f. 1942).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|