Harold F. Cherniss

Harold Fredrik Cherniss (190418. júní 1987) var bandarískur fornfræðingur og heimspekingur og sérfræðingur um forngríska heimspeki. Hann samdi nokkrar bækur um sín fræði en ritstýrði og þýddi auk þess verk Plútarkosar.

Æviágrip

Cherniss fæddist í St. Joseph í Missouri. Hann lauk doktorsgráðu frá University of California, Berkeley árið 1930. Að námi sínu loknu kenndi hann forngrísku við Cornell University og síðar við Johns Hopkins University og University of California.

Í seinni heimsstyrjöldinni vann Cherniss í greiningardeild bandaríska hersins. Eftir stríðið varð hann fastráðinn fræðimaður við Institute for Advanced Study í Princeton í New Jersey. Þar starfaði hann frá 1948 til æviloka.

Helstu rit

Bækur

  • The Platonism of Gregory of Nyssa (Berkeley: University of California Press, 1930).
  • Aristotle's Criticism of Presocratic Philosophy (Baltimore: Johns Hopkins Press, 1935).
  • Aristotle's Criticism of Plato and the Academy (Baltimore: Johns Hopkins Press, 1944).
  • The Riddle of the Early Academy (Berkeley: University of California Press, 1945).
  • Selected Papers (Leiden: Brill, 1977).

Greinar

  • „The Philosophical Economy of the Theory of Ideas“, American Journal of Philology 57 (1936): 445–456.
  • „Plato as Mathematician“, Review of Metaphysics, 4 (1951): 395-425.
  • „The Characteristics and Effects of Presocratic Philosophy“, Journal of the History of Ideas 12 (1951): 319-345.

Þýðingar

  • Plutarch's Moralia, Vol. 12. (ásamt W. C. Helmbold) (Cambridge, Mass.: Harvard University Press, 1957).
  • Plutarch's Moralia, Vol. 13 Part 2. (Cambridge, Mass.: Harvard University Press, 1976).

Tengill

  Þetta æviágrip sem tengist fornfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!