Árið 1930 (MCMXXX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
Fædd
Dáin
Erlendis
Fædd
- 20. janúar - Buzz Aldrin, bandarískur geimfari.
- 15. mars - Jean Tabary, franskur myndasöguhöfundur (d. 2011)
- 3. apríl - Helmut Kohl, kanslari Þýskalands (d. 2017).
- 28. júlí - Jean Roba, belgískur teiknimyndasagnahöfundur (d. 2006).
- 5. ágúst - Neil Armstrong, bandarískur geimfari (d. 2012).
- 25. ágúst - Sean Connery, skoskur leikari (d. 2020).
- 30. ágúst - Warren Buffett, bandarískur fjárfestir.
- 23. september - Ray Charles, söngvari (d. 2004).
- 10. október - Harold Pinter, breskt leikskáld (d. 2008).
- 31. október - Michael Collins, bandarískur geimfari (d. 2021).
- 2. desember - Gary Becker, bandarískur hagfræðingur (d. 2014)
Dáin