5. apríl - Noregur gaf eftir kröfu um að Land Eiríks rauða á Grænlandi yrði norskt svæði eftir að dómstóllinn í Haag skar úr um að Danmörk hefði yffirráð yfir svæðinu.
8. nóvember - Roosevelt Bandaríkjaforseti opinberaði efnahagsáætlunina Ný gjöf (New deal) sem átti að færa 4 milljónum störf.
11. nóvember - Rykstormar í Suður-Dakóta; Dust Bowl flettu jarðvegi af ræktarlöndum.
16. nóvember - Bandaríski flugmaðurinn Jimmie Angel varð fyrsti útlendingurinn til að sjá hæstu fossa í heimi í Venesúela sem voru síðan nefndir eftir honum: Englafossar.