Veturinn var harður og kallaður Eymuni hinn mikli. „Þá var sótt mannskæð, hvergi sá jörð að sumri og hafísar fyrir norðan land allt sumar, nær 15 álna þykkir,“ segir í annálum. Sumar heimildir segja að þetta hafi verið árið 1293.
Fædd
Dáin
Erlendis
10. maí - Skoskir aðalsmenn féllust á að Játvarður 1. Englandskonungur skyldi kveða upp úrskurð í erfðadeilunni sem varð til eftir andlát Alexanders 3. Skotakonungs fimm árum fyrr og síðan Margrétar dótturdóttur hans.