1995
Árið 1995 (MCMXCV í rómverskum tölum ) var 95. ár 20. aldar sem hófst á sunnudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu .
Atburðir
Janúar
Flóð í frönsku borginni Charleville-Mézières.
1. janúar - Embætti umboðsmanns barna tók til starfa á Íslandi.
1. janúar - Austurríki , Finnland og Svíþjóð gengu í Evrópusambandið .
1. janúar - Alþjóðaviðskiptastofnunin var sett á laggirnar til að taka við af GATT-samningalotunum .
1. janúar - Draupnisaldan var mæld í Norðursjó við Noreg og staðfesti tilvist risaalda .
6.- 7. janúar - Eldur braust út í íbúðabyggingu í Manila á Filippseyjum. Lögreglumenn fundu tölvu og sprengiefni með lýsingu á Bojinkaáætluninni um stórfellda hryðjuverkaárás. Höfuðpaurinn, Ramzi Yousef , var handtekinn skömmu síðar.
6. janúar - Fyrsta vefútgáfa norsks dagblaðs kom út þegar Brønnøysunds Avis hóf útgáfu á netinu.
9. janúar - Valeríj Poljakov setti met í dvöl í geimnum eftir að hafa verið 366 daga í geimstöðinni Mír .
16. janúar - Snjóflóð féll á Súðavík með þeim afleiðingum að 14 fórust.
16. janúar - Mesta vindhviða á Íslandi mældist á Gagnheiðarhnúk , 74,2 m/s.
17. janúar - Um 5500 manns fórust og yfir 300 þúsund misstu heimili sín í öflugum jarðskjálfta í borginni Kobe í Japan .
25. janúar - Norðmenn sendu upp tilraunaeldflaug til að rannsaka norðurljósin með þeim afleiðingum að varnarkerfi Rússlands fór í gang og varaði við kjarnorkuárás .
25. janúar - Ítalski stjórnmálaflokkurinn Alleanza nazionale var stofnaður á grunni nýfasistaflokksins MSI .
28. janúar - Hundruð þúsunda flúðu heimili sín þegar árnar Rínarfljót , Móselá , Main-fljót , Sieg , Meuse , Waal og Signa flæddu yfir bakka sína.
Febrúar
Ljósmynd af Valeríj Poljakov í Mír tekin frá Discovery .
Mars
Julio María Sanguinetti.
Apríl
Sprengjutilræðið í Oklahómaborg.
Maí
Oriental Pearl Tower í Sjanghæ árið 2014.
Júní
Sampoong-verslunin í Seúl.
Júlí
Fjöldagrafir í Srebrenica grafnar upp árið 1996.
Ágúst
Tindur K2.
September
Bandarísk orrustuþota notuð í árásir gegn Bosníuserbum á Aviano-flugstöðinni á Ítalíu.
Október
Milljónagangan
Nóvember
Fellibylurinn Angela.
Desember
Slobodan Milošević , Alija Izetbegović og Franjo Tuđman undirrita Dayton-samningana.
Ódagsettir atburðir
Fædd
Kendall Jenner
16. janúar - Geitin sjálf , íslenskur tónlistarmaður.
16. janúar - Takumi Minamino , japanskur knattspyrnumaður.
19. janúar - Frederik Schram , danskur knattspyrnumaður.
21. janúar - Nguyễn Công Phượng , víetnamskur knattspyrnumaður.
1. febrúar - Eygló Ósk Gústafsdóttir , íslensk sundkona.
6. febrúar - Leon Goretzka , þýskur knattspyrnumaður.
8. febrúar - Joshua Kimmich , þýskur knattspyrnumaður.
8. febrúar - Hjörtur Hermannsson , íslenskur knattspyrnumaður.
18. febrúar - Rúnar Alex Rúnarsson , íslenskur knattspyrnumaður.
21. febrúar - Clara Klingenström , sænsk söngkona.
27. febrúar - Kosuke Nakamura , japanskur knattspyrnumaður.
1. mars - Elín Metta Jensen , íslensk knattspyrnukona.
1. mars - Genta Miura , japanskur knattspyrnumaður.
5. apríl - Sei Muroya , japanskur knattspyrnumaður.
12. maí - Luke Benward , bandarískur gamanleikari.
16. maí - Nguyễn Tuấn Anh , víetnamskur knattspyrnumaður.
27. júní - Glódís Perla Viggósdóttir , íslensk knattspyrnukona.
3. júlí - Bergþór Másson , íslenskur hlaðvarpsstjórnandi.
12. júlí - Luke Shaw , enskur knattspyrnumaður.
14. júlí - Serge Gnabry , þýskur knattspyrnumaður.
22. ágúst - Dua Lipa , ensk söngkona.
10. september - Jack Grealish , enskur knattspyrnumaður.
21. október - Doja Cat , bandarísk tónlistarkona.
3. nóvember - Kendall Jenner , bandarísk fyrirsæta.
2. desember - Kalvin Phillips , enskur knattspyrnumaður.
Dáin
Tage Ammendrup
9. maí - Tage Ammendrup , íslenskur dagskrárgerðarmaður (f. 1927 ).
15. maí - María Markan , íslensk óperusöngkona (f. 1905 ).
24. maí - Harold Wilson , forsætisráðherra Bretlands (f. 1916 ).
28. maí - Gunnar Huseby , íslenskur frjálsíþróttamaður (f. 1923 ).
23. júní - Jonas Salk , bandarískur vísindamaður (f. 1914 ).
29. júní - Lana Turner , bandarísk leikkona (f. 1921 ).
3. júlí - Árni Björnsson , Íslenskt tónskáld og hljóðfæraleikari (f. 1905 ).
4. júlí - Eva Gabor , ungversk-bandarísk leikkona (f. 1919 ).
16. júlí - Torfi Bryngeirsson , íslenskur frjálsíþróttamaður (f. 1926 ).
28. ágúst - Michael Ende , þýskur rithöfundur (f. 1929 ).
9. október - Alec Douglas-Home , forsætisráðherra Bretlands (f. 1903 ).
22. október - Kingsley Amis , bandarískur rithöfundur (f. 1922 ).
4. nóvember - Yitzhak Rabin , forsætisráðherra Ísraels (f. 1922 ).
4. nóvember - Gilles Deleuze , franskur heimspekingur (f. 1925 ).
10. nóvember - Ken Saro-Wiva , nígerískur rithöfundur og manréttindahöfundur (f. 1941 ).
16. nóvember - Ellý Vilhjálms , íslensk söngkona (f. 1935 ).
22. nóvember - Daníel Á. Daníelsson , íslenskur læknir og þýðandi (f. 1902 ).