Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Kristín Ómarsdóttir

Kristín Ómarsdóttir.

Kristín Ómarsdóttir er íslenskt skáld, sem gefið hefur út ljóð, smásögur, skáldsögur og leikrit. Hún vakti fyrst athygli fyrir leikritið Draumar á hvolfi sem vann fyrstu verðlaun í leikritarkeppni Þjóðleikhússins árið 1985 og sýnt var á Litla sviði Þjóðleikhússins árið 1987. Verk Kristínar hafa verið gefin út eða sýnd á Íslandi, Frakklandi, Svíþjóð, Finnlandi og Bandaríkjunum. Kristín hefur einnig tekið þátt í myndlistarsýningum og unnið í samstarfi við myndlistarfólk.

Verk eftir Kristínu Ómarsdóttur

Ljóð

  • 1987 Í húsinu okkar er þoka
  • 1993 þerna á gömlu veitingahúsi
  • 1998 Lokaðu augunum og hugsaðu um mig
  • 2000 Sérstakur dagur
  • 2003 Inn og útum gluggann
  • 2006 Jólaljóð
  • 2008 Sjáðu fegurð þína
  • 2017 Kóngulær í sýningarglugganum
  • 2018 Ljóðasafn

Smásögur

  • 1989 Í ferðalagi hjá þér
  • 1991 Einu sinni sögur
  • 2001 Hamingjan hjálpi mér I og II
  • 2008 Saga af lítilli grenjuskjóðu
  • 2011 Við tilheyrum sama myrkrinu - af vináttu: Marilyn Monroe og Greta Garbo
  • 2013 Eilífar speglanir

Skáldsögur

Leikhús

  • 1987 Draumar á hvolfi
  • 1990 Hjartatrompet
  • 1996 Margrét mikla
  • 1997 Ástarsaga 3
  • 2003 Vinur minn heimsendir
  • 2005 Spítalaskipið
  • 2005 Segðu mér allt
  • 2011 Kuðungar

Leikrit frumflutt í Útvarpsleikhúsinu

  • 1999 Margrét mikla útvarpsverk
  • 2000 Margar konur
  • 2003 Afmælistertan
  • 2007 Smásögur
  • 2011 Í speglinum sefur kónguló

Leikgerðir

  • 1990 Lísa, Lísa, leikgerð Lísu í Undralandi

Bókverk

  • 2014 Audition, Gjöf mín, yðar hátign, Stars, bók um sýningaröðina Audition/Stars

Þýðingar


Önnur verk

  • 2002 Fótabað, gjörningur, í samstarfi Gunnhildar Hauksdóttur, Fógetagarðinum, Reykjavík
  • 2005 Vitjun gyðjunnar, leikþáttur, Ingólfstorgi, Reykjavík
  • 2008 Audition, myndlistarsýning, í samstarfi Gunnhildar Hauksdóttur, aceartinc gallery, Winnipeg, Kanada
  • 2011 Gjöf til þín yðar hátign, í samstarfi Gunnhildar Hauksdóttur, Ásmundarsal, Listasafni ASÍ, Reykjavík
  • 2011 Stars, í samstarfi Gunnhildar Hauksdóttur, The Context Gallery, Derry, Norður Írlandi
  • 2012 Við tilheyrum sama myrkrinu, Borgarbókasafn Reykjavíkur við Tryggvagötu


Verðlaun og viðurkenningar

Tengt efni

Tenglar

Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya