Fyndnasti maður Íslands er keppni í uppistandi sem fyrst var haldin árið 1998.
Af þeim sem hafa lent í öðru sæti má nefna Bjarna töframann og Auðunn Blöndal.