Jón Sigmundsson lögmaður gekk að eiga seinni konu sína, Björgu Þorvaldsdóttur. Af því hjónabandi spruttu síðar löng málaferli og Jón missti embætti sitt og eignir.
Fædd
Einar Ólafsson, prestur í Reykjavík, Görðum á Álftanesi og í Hrepphólum og Skálholtsráðsmaður (d. 1580).