Ríkisstjórn Íslands

Ríkisstjórn Íslands er handhafi framkvæmdavalds í íslensku stjórnkerfi. Þegar Ísland fékk heimastjórn árið 1904 var framkvæmdavaldið flutt frá Danmörku til Íslands og segja má að þá hafi ríkisstjórn Íslands orðið til. Hannes Hafstein fór fyrir fyrstu ríkisstjórn Íslands og var reyndar eini meðlimur hennar, hann gegndi embætti Íslandsráðherra (ráðherra Íslandsmála). Síðar urðu ráðherrarnir þrír og fjölgaði þeim jafnt og þétt á 20. öldinni og mest í 12.

Núverandi ríkisstjórn

Núverandi ríkisstjórn Íslands, frá 17. október 2024, er starfsstjórn Bjarna Benediktssonar. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur eiga aðild að starfsstjórninni. Flokkarnir höfðu verið í ríkisstjórnarsamstarfi síðan 2017 ásamt Vinstrihreyfingunni - grænu framboði en ráðherrar flokksins neituðu að taka sæti í starfsstjórn eftir að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sleit ríkisstjórnarsamstarfinu þann 13. október. Stjórnin mun starfa fram yfir kosningar sem fara fram þann 30. nóvember og þangað til ný ríkisstjórn hefur verið mynduð.

Athugasemdir

Ráðherrar Íslands

Ráðherra Forsætisráðherra
1. febrúar 1904 Hannes Hafstein
31. desember 1904
31. desember 1905
31. desember 1906
31. desember 1907
31. desember 1908
31. mars 1909 Björn Jónsson
31. desember 1909
31. desember 1910
14. mars 1911 Kristján Jónsson
31. desember 1911
25. júlí 1912 Hannes Hafstein
31. desember 1912
31. desember 1913
21. júlí 1914 Sigurður Eggerz
31. desember 1914
4. maí 1915 Einar Arnórsson
31. desember 1915
31. desember 1916

Ríkisstjórnir í sambandi við Danmörku

Ráðherra Forsætis Dóms Fjármála Atvinnumála Félags Viðskipta Utanríkis Mennta
4. janúar 1917 Jón Magnússon Björn Kristjánsson Sigurður Jónsson
28. ágúst 1917 Sigurður Eggerz
31. desember 1917
31. desember 1918
31. desember 1919
25. febrúar 1920 Magnús Guðmundsson Pétur Jónsson
31. desember 1920
31. desember 1921
20. janúar 1922 Magnús Guðmundsson
7. mars 1922 Sigurður Eggerz Magnús Jónsson Klemens Jónsson
31. desember 1922
18. apríl 1923 Klemens Jónsson
31. desember 1923
22. mars 1924 Jón Magnússon Jón Þorláksson Magnús Guðmundsson
31. desember 1924
31. desember 1925
23. júní 1926 Magnús Guðmundsson
8. júlí 1926 Jón Þorláksson Magnús Guðmundsson
31. desember 1926
28. ágúst 1927 Tryggvi Þórhallsson Jónas Jónsson frá Hriflu Magnús Kristjánsson Tryggvi Þórhallsson
31. desember 1927
8. desember 1928 Tryggvi Þórhallsson
31. desember 1928
7. mars 1929 Einar Árnason
31. desember 1929
31. desember 1930
20. apríl 1931 Tryggvi Þórhallsson Sigurður Kristinsson
20. ágúst 1931 Jónas Jónsson frá Hriflu Ásgeir Ásgeirsson Tryggvi Þórhallsson
31. desember 1931
3. júní 1932 Ásgeir Ásgeirsson Magnús Guðmundsson Þorsteinn Briem
14. nóvember 1932 Ólafur Thors
23. desember 1932 Magnús Guðmundsson
31. desember 1932
31. desember 1933
28. júlí 1934 Hermann Jónasson Eysteinn Jónsson Haraldur Guðmundsson
31. desember 1934
31. desember 1935
31. desember 1936
31. desember 1937
20. mars 1938 Skúli Guðmundsson
31. desember 1938
17. apríl 1939 Jakob Möller Ólafur Thors Stefán Jóhann Stefánsson Eysteinn Jónsson
31. desember 1939
31. desember 1940
18. nóvember 1941 Stefán Jóhann Stefánsson
31. desember 1941
17. janúar 1942 verkefnum skipt verkefnum skipt
16. maí 1942 Ólafur Thors Jakob Möller Magnús Jónsson Jakob Möller Magnús Jónsson Ólafur Thors
16. desember 1942 Björn Þórðarson Einar Arnórsson Björn Ólafsson Vilhjálmur Þór Jóhann Sæmundsson Björn Ólafsson Vilhjálmur Þór Einar Arnórsson
31. desember 1942
19. apríl 1943 Björn Þórðarson
31. desember 1943
21. september 1944 Björn Þórðarson Björn Þórðarson

Ríkisstjórnir Lýðveldisins

Ráðherra Forsætis Utanríkis Fjármála Sjávarútvegs Dóms Iðnaðar Viðskipta Mennta Landbúnaðar Samgöngu Félagsmála
21. október 1944 Ólafur Thors Pétur Magnússon Áki Jakobsson Finnur Jónsson Emil Jónsson Pétur Magnússon Brynjólfur Bjarnason Pétur Magnússon Emil Jónsson Finnur Jónsson
31. desember 1944
31. desember 1945
10. október 1946*
31. desember 1946
4. febrúar 1947 Stefán Jóhann Stefánsson Bjarni Benediktsson Jóhann Þ. Jósefsson Bjarni Benediktsson Emil Jónsson Eysteinn Jónsson Bjarni Ásgeirsson Stefán Jóhann Stefánsson
31. desember 1947
31. desember 1948
2. nóvember 1949*
6. desember 1949 Ólafur Thors Björn Ólafsson Jóhann Þ. Jósefsson Jóhann Þ. Jósefsson Björn Ólafsson Bjarni Benediktsson Jón Pálmason Jóhann Þ. Jósefsson Ólafur Thors
31. desember 1949
24. mars 1950*
14. mars 1950 Steingrímur Steinþórsson Eysteinn Jónsson Ólafur Thors Ólafur Thors Björn Ólafsson Hermann Jónasson Steingrímur Steinþórsson
31. desember 1950
31. desember 1951
31. desember 1952
11. september 1953 Ólafur Thors Kristinn Guðmundsson Ingólfur Jónsson Bjarni Benediktsson Steingrímur Steinþórsson Ingólfur Jónsson
31. desember 1953
14. apríl 1954 Skúli Guðmundsson
8. september 1954 Eysteinn Jónsson
31. desember 1954
31. desember 1955
27. mars 1956*
24. júlí 1956 Hermann Jónasson Guðmundur Í. Guðmundsson Lúðvík Jósepsson Hermann Jónasson Gylfi Þ. Gíslason Lúðvík Jósepsson Gylfi Þ. Gíslason Hermann Jónasson Eysteinn Jónsson Hannibal Valdimarsson
3. ágúst 1956 Emil Jónsson
17. október 1956 Guðmundur Í. Guðmundsson
31. desember 1956
31. desember 1957
4. desember 1958 *
23. desember 1958 Emil Jónsson Guðmundur Í. Guðmundsson Emil Jónsson Friðjón Skarphéðinsson Gylfi Þ. Gíslason Friðjón Skarphéðinsson Emil Jónsson Friðjón Skarphéðinsson
31. desember 1958
19. nóvember
1959 *

Viðreisn

Er viðreisnarstjórnin tók við völdum var fyrsti heilbrigðismálaráðherrann skipaður

Ráðherra Forsætis Utanríkis Fjármála Sjávarútvegs Dóms Iðnaðar Viðskipta Heilbrigðis Mennta Landbúnaðar Samgöngu Félagsmála
20. nóvember
1959
Ólafur Thors Guðmundur Í. Guðmundsson Gunnar Thoroddsen Emil Jónsson Bjarni Benediktsson Gylfi Þ. Gíslason Bjarni Benediktsson Gylfi Þ. Gíslason Ingólfur Jónsson Emil Jónsson
31. desember
1959
31. desember
1960
14. september
1961
Bjarni Benediktsson Jóhann Hafstein Jóhann Hafstein
31. desember 1961 Ólafur Thors Bjarni Benediktsson Bjarni Benediktsson
31. desember 1962
14. nóvember
1963
Bjarni Benediktsson Jóhann Hafstein Jóhann Hafstein
31. desember 1963
31. desember 1964
8. maí 1965 Magnús Jónsson
31. ágúst 1965 Emil Jónsson Eggert Þorsteinsson Eggert Þorsteinsson
31. desember 1965
31. desember 1966
31. desember 1967
31. desember 1968
31. desember 1969

Lög um Stjórnarráðið

1. janúar 1970 tóku ný lög um Stjórnarráðið gildi

Ráðherra Forsætis Hagstofa Utanríkis Fjármála Sjávarútvegs Dóms Iðnaðar Viðskipta Heilbrigðis Mennta Landbúnaðar Samgöngu Félagsmála
1. janúar 1970 Bjarni Benediktsson Magnús Jónsson Emil Jónsson Magnús Jónsson Eggert Þorsteinsson Jóhann Hafstein Gylfi Þ. Gíslason Eggert Þorsteinsson Gylfi Þ. Gíslason Ingólfur Jónsson Emil Jónsson
10. júlí 1970 Jóhann Hafstein
10. október 1970 Auður Auðuns Jóhann Hafstein
31. desember 1970
15. júní 1971*
14. júlí 1971 Ólafur Jóhannesson Magnús Torfi Ólafsson Einar Ágústsson Halldór E. Sigurðsson Lúðvík Jósepsson Ólafur Jóhannesson Magnús Kjartansson Lúðvík Jósepsson Magnús Kjartansson Magnús Torfi Ólafsson Halldór E. Sigurðsson Hannibal Valdimarsson
31. desember 1971
31. desember 1972
16. júlí 1973 Björn Jónsson
31. desember 1973
6. maí 1974 Magnús Torfi Ólafsson
2. júlí 1974*
28. ágúst 1974 Geir Hallgrímsson Matthías Á. Mathiesen Matthías Bjarnason Gunnar Thoroddsen Ólafur Jóhannesson Matthías Bjarnason Vilhjálmur Hjálmarsson Halldór E. Sigurðsson Gunnar Thoroddsen
31. desember 1974
31. desember 1975
31. desember 1976
31. desember 1977
27. júní 1978*
1. september 1978 Ólafur Jóhannesson Benedikt Sigurðsson Gröndal Tómas Árnason Kjartan Jóhannsson Steingrímur Hermannsson Hjörleifur Guttormsson Svavar Gestsson Magnús H. Magnússon Ragnar Arnalds Steingrímur Hermannsson Ragnar Arnalds Magnús H. Magnússon
31. desember 1978
12. október 1979*
15. október 1979 Benedikt Sigurðsson Gröndal Sighvatur Björgvinsson Sighvatur Björgvinsson Magnús H. Magnússon Vilmundur Gylfason Bragi Sigurjónsson Kjartan Jóhannsson Vilmundur Gylfason Bragi Sigurjónsson Magnús H. Magnússon
4. desember 1979*
31. desember 1979
8. febrúar 1980 Gunnar Thoroddsen Ólafur Jóhannesson Ragnar Arnalds Steingrímur Hermannsson Friðjón Þórðarson Hjörleifur Guttormsson Tómas Árnason Svavar Gestsson Ingvar Gíslason Pálmi Jónsson Steingrímur Hermannsson Svavar Gestsson
31. desember 1980
31. desember 1981
31. desember 1982
28. apríl 1983*
26. maí 1983 Steingrímur Hermannsson Matthías Á. Mathiesen Geir Hallgrímsson Albert Guðmundsson Halldór Ásgrímsson Jón Helgason Sverrir Hermannsson Matthías Á. Mathiesen Matthías Bjarnason Ragnhildur Helgadóttir Jón Helgason Matthías Bjarnason Alexander Stefánsson
31. desember 1983
31. desember 1984
16. október 1985 Þorsteinn Pálsson Þorsteinn Pálsson Albert Guðmundsson Matthías Bjarnason Ragnhildur Helgadóttir Sverrir Hermannsson
31. desember 1985
24. janúar 1986 Matthías Á. Mathiesen
31. desember 1986
24. mars 1987 Þorsteinn Pálsson
28. apríl 1987*
8. júlí 1987 Þorsteinn Pálsson Jón Sigurðsson Steingrímur Hermannsson Jón Baldvin Hannibalsson Jón Sigurðsson Guðmundur Bjarnason Birgir Í. Gunnarsson Jón Helgason Matthías Á. Mathiesen Jóhanna Sigurðardóttir
31. desember 1987
17. september 1988*
28. september 1988 Steingrímur Hermannsson Jón Baldvin Hannibalsson Ólafur Ragnar Grímsson Halldór Ásgrímsson Jón Sigurðsson Svavar Gestsson Steingrímur J. Sigfússon
31. desember 1988
10. september 1989 Steingrímur Hermannsson Júlíus Sólnes Halldór Ásgrímsson Óli Þ. Guðbjartsson
31. desember 1989

Umhverfisráðuneyti

Ráðherra Forsætis Hagstofa Utanríkis Fjármála Sjávarútvegs Dóms Iðnaðar Viðskipta Heilbrigðis- og tryggingamála Mennta Landbúnaðar Samgöngu Félagsmála Umhverfis
23. febrúar 1990 Steingrímur Hermannsson Jón Baldvin Hannibalsson Ólafur Ragnar Grímsson Halldór Ásgrímsson Óli Þ. Guðbjartsson Jón Sigurðsson Guðmundur Bjarnason Svavar Gestsson Steingrímur J. Sigfússon Jóhanna Sigurðardóttir Júlíus Sólnes
31. desember 1990
23. apríl
1991*
30. apríl
1991
Davíð Oddsson Friðrik Sophusson Þorsteinn Pálsson Sighvatur Björgvinsson Ólafur G. Einarsson Halldór Blöndal Eiður Guðnason
31. desember 1991
31. desember 1992
14. júní
1993
Sighvatur Björgvinsson Guðmundur Árni Stefánsson Össur Skarphéðinsson
31. desember 1993
24. júní
1994
Sighvatur Björgvinsson Guðmundur Árni Stefánsson
12. nóvember
1994
Rannveig Guðmundsdóttir
31. desember 1994
18. apríl 1995*
23. apríl 1995 Halldór Ásgrímsson Finnur Ingólfsson Ingibjörg Pálmadóttir Björn Bjarnason Guðmundur Bjarnason Halldór Blöndal Páll Pétursson Guðmundur Bjarnason
31. desember 1995
31. desember 1996
31. desember 1997
16. apríl 1998 Geir H. Haarde
31. desember 1998
11. maí 1999 Davíð Oddsson Halldór Ásgrímsson Halldór Ásgrímsson
28. maí 1999 Árni M. Mathiesen Sólveig Pétursdóttir Guðni Ágústsson Sturla Böðvarsson Siv Friðleifsdóttir
31. desember 1999 Valgerður Sverrisdóttir
31. desember 2000
14. apríl 2001 Jón Kristjánsson
31. desember 2001
2. mars 2002 Tómas Ingi Olrich
31. desember 2002
23. maí 2003 Björn Bjarnason Árni Magnússon
31. desember 2003 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
15. september 2004 Halldór Ásgrímsson Davíð Oddsson Sigríður Anna Þórðardóttir
31. desember 2004
27. september 2005 Halldór Ásgrímsson Geir H. Haarde Árni M. Mathiesen Einar K. Guðfinnsson
31. desember 2005
7. mars 2006 Siv Friðleifsdóttir Jón Kristjánsson
15. júní 2006 Geir H. Haarde Valgerður Sverrisdóttir Jón Sigurðsson Magnús Stefánsson Jónína Bjartmarz
31. desember 2006
17. maí 2007 *
24. maí 2007 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Össur Skarphéðinsson Björgvin G. Sigurðsson Guðlaugur Þór Þórðarson Einar K. Guðfinnsson Kristján L. Möller Jóhanna Sigurðardóttir Þórunn Sveinbjarnardóttir

Ný lög um stjórnarráðið

Ráðherra Forsætis Utanríkis Fjármála Sjávarútvegs- og landbúnaðar Dóms Iðnaðar Viðskipta Heilbrigðis Mennta Samgöngu Félags- og tryggingamála Umhverfis
31. desember 2007 Geir H. Haarde Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Árni M. Matthiesen Einar K. Guðfinnsson Björn Bjarnason Össur Skarphéðinsson Björgvin G. Sigurðsson Guðlaugur Þór Þórðarson Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Kristján L. Möller Jóhanna Sigurðardóttir Þórunn Sveinbjarnardóttir
31. desember 2008
26. janúar 2009*
1. febrúar 2009 Jóhanna Sigurðardóttir Össur Skarphéðinsson Steingrímur J. Sigfússon Ragna Árnadóttir Gylfi Magnússon Ögmundur Jónasson Katrín Jakobsdóttir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir Kolbrún Halldórsdóttir
10. maí 2009 Steingrímur J. Sigfússon Jón Bjarnason Katrín Júlíusdóttir Árni Páll Árnason Svandís Svavarsdóttir


Endurskipulagning efnahagmála og breytt heiti ráðuneyta

Ráðherra Forsætis Utanríkis Fjármála Sjávarútvegs- og landbúnaðar Dómsmála- og mannréttinda Iðnaðar Efnahags- og viðskipta Heilbrigðis Mennta- og menningarmála Samgöngu- og sveitarstjórna Félags- og tryggingamála Umhverfis
1. október 2009 Jóhanna Sigurðardóttir Össur Skarphéðinsson Steingrímur J. Sigfússon Jón Bjarnason Ragna Árnadóttir Katrín Júlíusdóttir Gylfi Magnússon Álfheiður Ingadóttir Katrín Jakobsdóttir Kristján L. Möller Árni Páll Árnason Svandís Svavarsdóttir
2. september 2010 Ögmundur Jónasson Árni Páll Árnason Guðbjartur Hannesson Ögmundur Jónasson Guðbjartur Hannesson

Stofnun velferðar- og innanríkisráðuneyta

Ráðherra Forsætis Utanríkis Fjármála Sjávarútvegs- og landbúnaðar Innanríkis Iðnaðar Efnahags- og viðskipta Velferðar Mennta- og menningarmála Umhverfis
31. desember 2010 Jóhanna Sigurðardóttir Össur Skarphéðinsson Steingrímur J. Sigfússon Jón Bjarnason Ögmundur Jónasson Katrín Júlíusdóttir Árni Páll Árnason Guðbjartur Hannesson Katrín Jakobsdóttir Svandís Svavarsdóttir
31. desember 2011 Oddný G. Harðardóttir Steingrímur J. Sigfússon Steingrímur J. Sigfússon

Stofnun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og umhverfis- og auðlindaráðuneytis

Ráðherra Forsætis Utanríkis Fjármála Atvinnuvega- og nýsköpunar Innanríkis Velferðar Mennta- og menningarmála Umhverfis- og auðlinda
1. september 2012 Jóhanna Sigurðardóttir Össur Skarphéðinsson Oddný G. Harðardóttir Steingrímur J. Sigfússon Ögmundur Jónasson Guðbjartur Hannesson Katrín Jakobsdóttir Svandís Svavarsdóttir
4. október 2012 Katrín Júlíusdóttir
23. maí 2013 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Gunnar Bragi Sveinsson Bjarni Benediktsson Ragnheiður Elín Árnadóttir Sigurður Ingi Jóhannsson Hanna Birna Kristjánsdóttir Kristján Þór Júlíusson Eygló Harðardóttir Illugi Gunnarsson Sigurður Ingi Jóhannsson
4. desember 2014 Ólöf Nordal
31. desember 2014 Sigrún Magnúsdóttir
7. apríl 2016 Sigurður Ingi Jóhannsson Lilja Dögg Alfreðsdóttir Gunnar Bragi Sveinsson

Innanríkisráðuneyti skipt í dómsmála og svo samgöngu- og sveitarstjórna

Ráðherra Forsætis Utanríkis Fjármála Atvinnuvega- og nýsköpunar Samgöngu- og sveitastjórnar Dómsmál Velferðar Mennta- og menningarmála Umhverfis- og auðlinda
11. janúar 2017 Bjarni Benediktsson Guðlaugur Þór Þórðarson Benedikt Jóhannesson Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Jón Gunnarsson Sigríður Á. Andersen Óttar Proppé Þorsteinn Víglundsson Kristján Þór Júlíusson Björt Ólafsdóttir
30. nóvember 2017 Katrín Jakobsdóttir Bjarni Benediktsson Kristján Þór Júlíusson Sigurður Ingi Jóhannsson Svandís Svavarsdóttir Ásmundur Einar Daðason Lilja Alfreðsdóttir Guðmundur Ingi Guðbrandsson
14. mars 2019 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
6. september 2019 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Uppstokkun nokkurra ráðuneyta

Ráðherra Forsætis Utanríkis Fjármála Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar Matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarmála Innviða Innanríkismála Heilbrigðis Félags- og vinnumarkaðsmála Viðskipta- og menningamála Mennta- og barnamála Umhverfis- og loftslags
28. nóvember 2021 Katrín Jakobsdóttir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Bjarni Benediktsson Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Svandís Svavarsdóttir Sigurður Ingi Jóhannsson Jón Gunnarsson Willum Þór Þórsson Guðmundur Ingi Guðbrandsson Lilja Alfreðsdóttir Ásmundur Einar Daðason Guðlaugur Þór Þórðarson
19. júní 2023 Guðrún Hafsteinsdóttir
14. október 2023 Bjarni Benediktsson Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
9. apríl 2024 Bjarni Benediktsson Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Sigurður Ingi Jóhannsson Bjarkey Gunnarsdóttir Svandís Svavarsdóttir
17. október 2024 Bjarni Benediktsson Sigurður Ingi Jóhannsson Bjarni Benediktsson
Litur Flokkur
Alþýðubandalagið (1956-1991)
Alþýðuflokkurinn
Björt framtíð
Borgaraflokkurinn (1989-1991)
Framsóknarflokkurinn
Heimastjórnarflokkurinn
Íhaldsflokkurinn
Sambandsflokkurinn
Samtök frjálslyndra og vinstrimanna
Samfylking - Jafnaðarflokkur Íslands
Sósíalistaflokkurinn
Sjálfstæðisflokkurinn
Sjálfstæðisflokkurinn eldri
Vinstrihreyfingin grænt framboð (2009-)
Viðreisn

Heimildir

  • Ríkisstjórnatal af vef Stjórnarráðsins
  • Alþingi Æviskrár þeirra Alþingismanna sem verið hafa ráðherrar, tekið fram yfir upplýsingar úr Ríkisstjórnatali Stjórnarráðsins

Tengt efni

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!