Matthías Bjarnason (MB)
|
Fæðingardagur:
|
15. ágúst 1921(1921-08-15)
|
Fæðingarstaður:
|
Ísafjörður
|
Þingsetutímabil
|
1963—1967
|
í Landskj. fyrir Sjálfst. ✽
|
1967—1971
|
í Vestf. fyrir Sjálfst. ✽
|
1971—1974
|
í Vestf. fyrir Sjálfst.
|
1974—1978
|
í Vestf. fyrir Sjálfst. ✽
|
1978—1979
|
í Vestf. fyrir Sjálfst.
|
1979—1983
|
í Vestf. fyrir Sjálfst. ✽
|
1983—1987
|
í Vestf. fyrir Sjálfst. ✽
|
1987—1991
|
í Vestf. fyrir Sjálfst.
|
1991—1995
|
í Vestf. fyrir Sjálfst. ✽
|
✽ = stjórnarsinni
|
Embætti
|
1969—1974
|
stjórn Fiskimálasjóðs
|
1970—1971
|
stjórn Atvinnujöfnunarsjóð
|
1972—1974
|
stjórn Framkvæmdastofnunar ríkisins
|
1978—1983
|
stjórn Framkvæmdastofnunar ríkisins
|
1981—1983
|
stjórn Hollustuverndar ríkisins
|
1987—1995
|
stjórn Byggðastofnunar¹
|
1991
|
forseti neðri deildar
|
1974—1978
|
sjávarútvegs-, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra
|
1983—1985
|
heilbrigðis- og tryggingamála- og samgönguráðherra
|
1985—1987
|
samgöngu- og viðskiptaráðherra
|
Tenglar
|
Æviágrip á vef Alþingis
|
¹formaður frá 1994
|
Matthías Bjarnason (f. á Ísafirði 15. ágúst 1921, d. í Kópavogi 28. febrúar 2014[1]) var íslenskur stjórnmálamaður og fyrrum ráðherra.
Hann var fyrst kjörinn á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Vestfjarðakjördæmi árið 1963 og sat samfellt sem þingmaður flokksins til 1995. Hann var sjávarútvegsráðherra og heilbrigðisráðherra í ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar 1974 til 1978 og heilbrigðis- og samgönguráðherra í fyrstu ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar og samgöngu- og viðskiptaráðherra í sömu stjórn til 1987.
Út hefur komið bókin Járnkarlinn, skrifuð af Örnólfi Árnasyni sem segir ævisögu Matthíasar.
- ↑ [1] Morgunblaðið. Sótt 28.2.2014