23. ágúst
23. ágúst er 235. dagur ársins (236. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 130 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 970 - Ríkharður 2. af Normandí (d. 1026).
- 1740 - Ívan 4. Rússakeisari (d. 1764).
- 1754 - Loðvík 16., konungur Frakklands (d. 1793).
- 1864 - Elefþerios Venizelos, forsætisráðherra Grikklands (d. 1936).
- 1885 - Þórir Bergsson, íslenskur rithöfundur (d. 1970).
- 1896 - Jacques Rueff, franskur hagfræðingur og ráðgjafi de Gaulles, hershöfðingja og Frakklandsforseta (d. 1978).
- 1911 - Þráinn Sigurðsson knattspyrnuþjálfari og formaður Knattspyrnufélagsins Fram (d. 1986).96)
- 1912 - Gene Kelly, bandarískur dansari og leikari (d. 1996).
- 1936 - Henry Lee Lucas, bandarískur fjöldamorðingi (d. 2001).
- 1946 - Jón Sigurðsson, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1954 - Marc Vann, bandarískur leikari.
- 1954 - Halimah Yacob, forseti Singapur.
- 1959 - Jorginho Putinatti, brasilískur knattspyrnumaður.
- 1964 - Stefán Jónsson, íslenskur leikari.
- 1966 - Alberto Acosta, argentínskur knattspyrnumaður.
- 1968 - Hajime Moriyasu, japanskur knattspyrnumaður.
- 1970 - River Phoenix, bandarískur leikari (d. 1993).
- 1970 - Jay Mohr, bandarískur leikari.
- 1974 - Samantha Davies, bresk siglingakona.
- 1978 - Kobe Bryant bandarískur körfuknattleiksmaður (d. 2020).
- 1979 - Auður Lilja Erlingsdóttir, íslensk stjórnmálakona.
- 1993 - Geir Guðmundsson, íslenskur handknattleiksmaður.
- 1996 - Yosuke Ideguchi, japanskur knattspyrnumaður.
- 2000 - Vincent Müller, þýskur knattspyrnumaður.
Dáin
- 30 f.Kr. - Caesarion, sonur Kleópötru (f. 47 f.Kr.).
- 634 - Abú Bakr, arabískur kalífi (f. 573).
- 1305 - William Wallace, skosk frelsishetja (líflátinn).
- 1387 - Ólafur 4. Hákonarson, konungur Danmerkur og Noregs (f. 1370).
- 1628 - George Villiers, hertogi af Buckingham, enskur stjórnmálamaður (f. 1592).
- 1806 - Charles-Augustin de Coulomb, franskur eðlisfræðingur (f. 1736).
- 1926 - Rudolph Valentino, ítalsk-bandarískur leikari (f. 1895).
- 1927 - Nicola Sacco, ítalsk-bandarískur anarkisti (f. 1891).
- 1927 - Bartolomeo Vanzetti, ítalsk-bandarískur anarkisti (f. 1888).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|