10. apríl

MarAprílMaí
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930
2024
Allir dagar


10. apríl er 100. dagur ársins (101. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 265 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2008 - Í Nepal fóru fram kosningar til stjórnlagaþings til að semja nýja lýðveldisstjórnarskrá.
  • 2010 - Lech Kaczyński, forseti Póllands fórst í flugslysi ásamt 95 öðrum í grennd við borgina Smolensk í Rússlandi. Kaczyński var á leið til Smolensk til að taka þátt í minningarathöfn í tilefni þess að 70 ár voru liðin frá Katyn-fjöldamorðunum.
  • 2014 - Evrópuráðið svipti Rússland atkvæðisrétti sínum tímabundið vegna innlimunar Krímskaga.
  • 2016 - Yfir 100 létust í hofbruna í Kerala á Indlandi.
  • 2019 – Fyrsta staðfesta ljósmyndin af svartholi sem náðst hefur var kynnt.
  • 2020 – Geimkönnunarfarið BepiColombo hóf ferð sína til Venus.
  • 2020 – Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins samþykktu 504 milljarða evra lánapakka til að bregðast við efnahagslegum afleiðingum faraldursins.

Fædd

Dáin

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!