1 Leikir með meistaraflokkum og mörk talið í aðaldeild liðsins.
Jón Guðni Fjóluson er íslenskur fyrrum knattspyrnumaður sem spilaði fyrir ýmis lið í Evrópuí sem varnarmaður og fyrir íslenska landsliðið.
Hann lagði skóna á hilluna árið 2025. [1]