Madonna
Madonna árið 2023
Fædd Madonna Louise Ciccone
16. ágúst 1958 (1958-08-16 ) (66 ára) Störf Söngvari lagahöfundur leikari dansari upptökustjóri leikstjóri rithöfundur athafnakona Ár virk 1979–í dag Maki Börn 6 Tónlistarferill Uppruni New York , New York , BNAStefnur Hljóðfæri Útgefandi Áður meðlimur í
Vefsíða madonna .com
Madonna Louise Ciccone (f. 16. ágúst 1958), þekktust undir nafninu Madonna , er bandarísk söngkona, lagahöfundur, dansari og leikkona. Hún hefur verið kölluð „drottning popptónlistarinnar“.[ 1]
Útgefið efni
Breiðskífur
Madonna (1983)
Like a Virgin (1984)
True Blue (1986)
Like a Prayer (1989)
Erotica (1992)
Bedtime Stories (1994)
Ray of Light (1998)
Music (2000)
American Life (2003)
Confessions on a Dance Floor (2005)
Hard Candy (2008)
MDNA (2012)
Rebel Heart (2015)
Madame X (2019)
Tilvísanir
↑ Madonna sem „Queen of Pop“:
Johnson, Simon; Kihlstrom, Rebecka (16. apríl 2007). „H&M sales boosted by Madonna range, mild weather“ . Reuters . Sótt 18. mars 2023 .
Moran, Caitlin (22. apríl 2008). „Madonna: more clout than the Beatles, all by herself . . . and wearing heels“ . The Times . Sótt 18. mars 2023 .
Lynch, Joe; Unterberger, Andrew; Gracle, Blanca; Feeney, Nolan; Atkinson, Katle (8. mars 2023). „Madonna's 100 Greatest Songs (Critics' Picks)“ . Billboard . Sótt 18. mars 2023 .
Tenglar