Eftirfarandi er listi yfir höfuðborgir eftir löndum í stafrófsröð. Listinn inniheldur höfuðborgir allra 193 ríkja sem viðurkennd eru af Sameinuðu þjóðunum ásamt Vatíkaninu og Palestínuríkis. Ef ríki hefur ekki opinbera höfuðborg er borgin sem tekur að sér hlutverk höfuðborgar nefnd.
Listi yfir höfuðborgir
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu.