Suva

Suva er höfuðborg Fídjieyja. Hún stendur á suðausturströnd eyjarinnar Viti Levu sem er hluti af Rewa-héraði. Suva er annað fjölmennasta sveitarfélag eyjanna, með rúmlega 88 þúsund íbúa, en Nasinu er fjölmennasta sveitarfélagið. Suva var gerð að höfuðborg árið 1882 í kjölfar þess að Bretar lögðu eyjarnar undir sig.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!