Timfú

Tashichoedzong-klaustur, aðsetur ríkisstjórnar Bútan.

Timfú (tíbetska: ཐིམ་ཕུ་) er höfuðborg Bútan. Árið 2015 bjuggu um 105 000 manns í borginni og gerir það hana að stærstu borg landsins. Borgin er 2320 metra yfir sjávarmáli.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!