Stepanakert

Stepanakert

Stepanakert (armenska: Ստեփանակերտ; kölluð Kankendi (Xankəndi) í Aserbaísjan) er borg í héraðinu Nagornó-Karabak í Aserbaísjan. Borgin var frá 1991 til 2024 höfuðborg Artsak-lýðveldisins, sem var armenskt klofningsríki sem réði sér sjálft þótt alþjóðasamfélagið liti á það sem hluta af Aserbaísjan.[1]

Þann 29. september 2023 náðu asersk stjórnvöld stjórn á borginni. Nánast allir armenskir íbúar hennar flúðu í kjölfarið til Armeníu.[2]

Tilvísanir

  1. "Regions and territories: Nagorno-Karabakh." BBC News. Uppfært 21. maí 2010. Sótt 23. júlí 2009.
  2. „Armenians describe journey to safety after fall of their homeland“. The Independent (enska). 29. september 2023. Afrit af uppruna á 30. september 2023. Sótt 30. september 2023.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!