Tíblisi

Tíblisi
Tíblisi er staðsett í Georgíu
Tíblisi

41°43′N 44°48′A / 41.717°N 44.800°A / 41.717; 44.800

Land Georgía
Íbúafjöldi 1.162.400 (2011)
Flatarmál 726 km²
Póstnúmer
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.tbilisi.gov.ge/
Séð yfir miðbæ Tbilisi.

Tíblisi (framburður: [ˈtʰbɪlɪsɪ]; georgíska თბილისი, Tbilissi (stundum nefnd Tvílýsi á íslensku) er höfuðborg og stærsta borg Georgíu, sem stendur við bakka Kúrafljóts (Mtkvari). Borgin nær alls yfir 726 km² svæði og í henni búa 1.162.400 manns (2011).


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!