Astana

Astana er höfuðborg Kasakstan. Íbúafjöldi borgarinnar var árið 2017 áætlaður rúm milljón.

Borgin var nefnd Nur-Sultan í mars árið 2019 í höfuðið á forseta landsins til um þrjátíu ára, Nursultan Nazarbajev. Nafnbreytingin tók gildi daginn eftir að Nazarbajev sagði af sér sem forseti.[1] Nafni borgarinnar var aftur breytt í Astana í september árið 2022.[2]

Heimssýningin Expo 2017 var haldin í borginni.

Tilvísanir

  1. Kristján Róbert Kristjánsson (20. mars 2019). „Astana heitir nú Nursultan“. RÚV. Sótt 7. apríl 2019.
  2. Ævar Örn Jósepsson (14. september 2022). „Höfuðborg Kasakstans fær aftur nafnið Astana“. RÚV. Sótt 14. september 2022.


Borgir í Kasakstan
(sem eru með meira en 85.000 menni)

Astana | Almaty | Aktá | Aktöbe | Alatá | Aqkól | Atýrá | Balkasj | Bækónur | Djeskasgan | Ekilbastús | Karaganda | Köksjetá | Kóstanæ | Kúsulórda | Nýtt-Ösen | Óral | Öskemen | Pavlódar | Petrópavil | Semei | Sjimkent | Taras | Taldukórgan | Temirtá | Túrkistan | Úst-Kamenogórsk


Fylki í Kasakstan

Almatyfylki | Aktöbefylki | Aqmolafylki | Atýráfylki | Austur-Kasakstanfylki | Djambýlfylki | Karagandyfylki | Kóstanæfylki | Kusulórdafylki | Mangystáfylki | Norður-Kasakstanfylki | Pavlódarfylki | Suður-Kasakstanfylki | Vestur-Kasakstanfylki

Borgir: Almaty | Astana | Bækónur

  Þessi Kasakstan-tengd grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!