Katmandú

Pashupatinath, hof í Katmandú.

Katmandú (nepalska: काठमाडौं, काठमान्डु, nepalskt basamál: यें) er höfuðborg og stærsta borg Nepal. Upprunalegir íbúar Katmandú eru Nevar, sem að tala nepalskt basamál. Borgin er u.þ.b. 1300 m yfir sjávarmáli. Talið er að u.þ.b. 2,5 milljónir manns búi í borginni og 4 milljónir á stórborgarsvæðinu (2019). Katmandú er leitt af -Kasthamandap sem var nafn á einstöku húsi.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!