Kónakrí

Kónakrí
Staðsetning Kónakrí innan Gíneu

Kónakrí (malinkeska: Kɔnakiri) er höfuðborg Gíneu og stærsta borg. Borgin er hafnarborg við Atlantshaf. Samkvæmt mannfjöldatölum Sameinuðu þjóðannar voru íbúar borgarinnar tæpar tvær milljónir árið 2020.[1]

Tilvísanir

  1. „UNSD — Demographic and Social Statistics“. unstats.un.org. Sótt 18. nóvember 2023.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!