15. ágúst
15. ágúst er 227. dagur ársins (228. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 138 dagar eru eftir af árinu.
Haldið er upp á himnaför Maríu þennan dag í mörgum kaþólskum löndum.
Atburðir
Fædd
- 1171 - Alfons 9., konungur af Leon (d. 1230).
- 1769 - Napoléon Bonaparte, Frakkakeisari (d. 1821).
- 1771 - Sir Walter Scott, skoskur rithöfundur og ljóðskáld (d. 1832).
- 1856 - Keir Hardie, skoskur verkalýðsleiðtogi (d. 1915).
- 1863 - Alexei Krylov, rússneskur verkfræðingur (d. 1945).
- 1896 - Gerty Cori, bandarískur lífefnafræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1957).
- 1912 - Julia Child, bandarískur matreiðslubókahöfundur og sjónvarpskokkur (d. 2004).
- 1917 - Yukio Tsuda, japanskur knattspyrnumaður (d. 1979).
- 1921 - Matthías Bjarnason, íslenskur stjórnmálamaður (d. 2014).
- 1928 - Fritz Røed, norskur myndhöggvari (d. 2002).
- 1948 - Jón Bragi Bjarnason, íslenskur efnafræðingur (d. 2011).
- 1950 - Anna Bretaprinsessa.
- 1953 - Vigdís Grímsdóttir, íslenskur rithöfundur.
- 1954 - Stieg Larsson, sænskur rithöfundur (d. 2004).
- 1956 - Helgi Ólafsson, íslenskur skákmeistari.
- 1958 - Þorsteinn Helgason, íslenskur myndlistarmaður.
- 1963 - Alejandro González Iñárritu, mexíkóskur kvikmyndagerðarmaður.
- 1967 - Tristan Elizabeth Gribbin, íslensk leikkona.
- 1968 - Debra Messing, bandarísk leikkona.
- 1970 - Masahiro Endo, japanskur knattspyrnumaður.
- 1972 - Ben Affleck, bandarískur leikari.
- 1975 - Steinar Bragi, íslenskur rithöfundur.
- 1975 - Yoshikatsu Kawaguchi, japanskur knattspyrnumaður.
- 1976 - Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu.
- 1976 - Boudewijn Zenden, hollenskur knattspyrnumaður.
- 1989 - Joe Jonas, söngvari (Jonas Brothers).
- 1990 - Jennifer Lawrence, bandarísk leikkona.
Dáin
- 423 - Honoríus Rómarkeisari (f. 384).
- 1040 - Dungaður 1., Skotakonungur (f. 1001).
- 1057 - Makbeð Skotakonungur.
- 1118 - Alexíus 1. Komnenos, Býsanskeisari (f. 1048).
- 1274 - Robert de Sorbon, franskur guðfræðingur og stofnandi Sorbonne-háskóla (f. 1201).
- 1315 - Margrét af Búrgund, fyrri kona Loðvíks 10. (f. 1290).
- 1369 - Filippa af Hainault, drottning Englands, kona Játvarðar 3. (f. 1311).
- 1381 - Oddgeir Þorsteinsson, biskup í Skálholti.
- 1496 - Ísabella af Portúgal, drottning Kastilíu og Leon (f. 1428).
- 1621 - John Barclay, skoskur rithöfundur (f. 1581).
- 1885 - J. J. A. Worsaae, danskur fornleifafræðingur (f. 1821).
- 1918 - Jakob Jakobsen, færeyskur málfræðingur (f. 1864).
- 1935 - Paul Signac, franskur listmálari (f. 1863).
- 1936 - Grazia Deledda, ítalskur rithöfundur og handhafi Nóbelsverðlauna (f. 1871).
- 1975 - Sheikh Mujibur Rahman, bengalskur stjórnmálamaður (f. 1920).
- 1977 - Hafsteinn Björnsson, íslenskur miðill (f. 1914).
- 1982 - Hugo Theorell, sænskur læknir og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1903).
Hátíðir
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|