29. ágúst
29. ágúst er 241. dagur ársins (242. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 124 dagar eru eftir af árinu.
Dagurinn er kallaður höfuðdagur, vegna píslarvættis Jóhannesar skírara. Dagurinn er einnig tengdur íslenskri hjátrú, en menn trúðu því að veðurfarið þennan dag héldist næstu þrjár vikur.
Atburðir
Fædd
- 1619 - Jean-Baptiste Colbert, franskur fjármálaráðherra (d. 1683).
- 1632 - John Locke, enskur heimspekingur (d. 1704).
- 1780 - Jean Auguste Dominique Ingres, franskur listmálari (d. 1867).
- 1862 - Maurice Maeterlinck, belgískt leikskáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1949).
- 1871 - Albert Lebrun, franskur stjórnmálamaður (d. 1950).
- 1876 - Charles F. Kettering, bandarískur uppfinningamaður (d. 1958).
- 1890 - Karl Gústaf Stefánsson, íslensk-kanadískur skopmyndateiknari (d. 1966).
- 1897 - Gústi Guðsmaður, íslenskur sjómaður (d. 1985).
- 1907 - Takeo Wakabayashi, japanskur knattspyrnumaður (d. 1937).
- 1915 - Ingrid Bergman, sænsk leikkona (d. 1982).
- 1920 - Charlie Parker, bandarískur saxófónleikari (d. 1955).
- 1923 - Richard Attenborough, breskur heimildarmyndagerðarmaður (d. 2014).
- 1931 - Þorleifur Einarsson, íslenskur jarðfræðingur (d. 1999).
- 1935 - William Friedkin, bandariskur leikstjori.
- 1936 - John McCain, bandarískur þingmaður.
- 1946 - Dimitris Christofias, forseti Kýpur.
- 1958 - Michael Jackson, bandarískur söngvari (d. 2009).
- 1959 - Ramón Díaz, argentínskur knattspyrnumaður.
- 1965 - Frances Ruffelle, ensk söngkona.
- 1970 - Alessandra Negrini, brasilísk leikkona.
- 1972 - Kentaro Hayashi, japanskur knattspyrnumaður.
- 1973 - Thomas Tuchel, þýskur knattspyrnumaður.
- 1973 - Andrea Ferro, ítalskur söngvari.
- 1974 - Sigurjón Brink, íslenskur tónlistarmaður (d. 2011).
- 1977 - Erpur Eyvindarson, íslenskur rappari.
- 1980 - David Desrosiers, kanadískur bassaleikari (Simple Plan).
- 1986 - Lea Michele, bandarisk leikkona.
- 1990 - Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, sundmaður úr ÍRB.
Dáin
- 1123 - Eysteinn Magnússon, Noregskonungur (f. um 1088).
- 1395 - Albert 3., hertogi af Austurríki (f. 1349).
- 1688 - Stefán Ólafsson, prestur og skáld í Vallanesi (f. um 1619).
- 1799 - Píus 6. páfi (f. 1717).
- 1804 - Niels Ryberg, danskur stórkaupmaður (f. 1725).
- 1877 - Brigham Young, annar spámaður og leiðtogi Kirkju Jesú Krists hinna síðari daga heilögu (f. 1801).
- 1904 - Murad V, ottómanskur soldán (f. 1840).
- 1946 - Jón Hróbjartsson, íslenskur myndlistarmaður (f. 1877).
- 1966 - Sayyid Qutb, egypskur fræðimaður (f. 1906).
- 1975 - Eámon de Valera, írskur stjórnmálamaður (f. 1882).
- 1978 - Loftur Guðmundsson, íslenskur þýðandi.
- 1982 - Ingrid Bergman, sænsk leikkona (f. 1915).
- 2004 - Gunnar G. Schram, íslenskur lögfræðingur (f. 1931).
- 2011 - David Honeyboy Edwards, bandarískur tónlistarmaður (f. 1915).
- 2016 - Gene Wilder, bandarískur leikari (f. 1933).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|