Ágúst eða ágústmánuður er áttundi mánuðurársins í gregoríska tímatalinu með 31 dag og er nefndur eftir Ágústusi Caesar. Mánuðurinn hefur svo marga daga vegna þess að Ágústus vildi jafn marga daga og júlí sem er nefndur eftir Júlíusi Caesar. Mánuðurinn er þar sem hann er vegna þess að Kleópatra dó á þessum tíma.