Íslandsmótið í knattspyrnu karla var haldið í 109. sinn árið 2020.
Grótta og Fjölnir tóku sæti ÍBV og Grindavíkur sem féllu úr deildinni árið 2019.
12 lið mynduðu deildina og voru KR ríkjandi Íslandsmeistarar.
Mótinu var seinkað vegna COVID-19-faraldurs og hófst í júní. Því var aftur seinkað um haustið og í ljósi stöðunnar var ákveðið að ljúka mótinu þegar nokkrar umferðir voru eftir. Meðaltalsstig voru látin gilda og var Valur krýnt meistari.
Árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liða í Pepsi Max deildinni
Staðan eftir 0 umferðir
1918 • 1919 • 1920 • 1921 • 1922 • 1923 • 1924 • 1925 • 1926 • 1927 • 1928 • 1929 • 1930 • 1931 • 1932 • 1933 • 1934 • 1935 • 1936 • 1937 • 1938 • 1939 • 1940 • 1941 • 1942 • 1943 • 1944 • 1945 • 1946 • 1947 • 1948 • 1949 • 1950 • 1951 • 1952 • 1953 • 1954 • 1955 • 1956 • 1957 • 1958 • 1959 • 1960 • 1961 • 1962 • 1963 • 1964 • 1965 • 1966 • 1967 • 1968 • 1969 • 1970 • 1971 • 1972 • 1973 • 1974 • 1975 • 1976 • 1977 • 1978 • 1979 • 1980 • 1981 • 1982 • 1983 • 1984 • 1985 • 1986 • 1987 • 1988 • 1989 • 1990 • 1991 • 1992 • 1993 • 1994 • 1995 • 1996 • 1997 • 1998 • 1999 • 2000 • 2001 • 2002 • 2003 • 2004 • 2005 • 2006 • 2007 • 2008 • 2009 • 2010 • 2011 • 2012 • 2013 • 2014 • 2015 • 2016 • 2017 • 2018 • 2019 • 2020 • 2021 • 2022 • 2023 • 2024