1. deild kvenna í knattspyrnu er önnur hæsta kvennadeildin í íslenskri knattspyrnu. Deildin var stofnuð árið 1982. Frá 1982 til 1994 var deildin undir nafninu "2. deild kvenna" þangað til deildin var skýrð "1. deild" 1995. Deildin hefur þó alltaf verið önnur hæsta kvennadeild landsins.
Núverandi lið (2024)
Saga
Meistarasaga
Heimildaskrá
Heimild
Leiktímabil í efstu 1. deild kvenna (1982-2024)
|
|