Árið 1995 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 84. skipti. ÍA vann sinn 16. titil. Styrktaraðili mótsins var Sjóvá Almennar.
Lokastaða deildarinnar
Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
Töfluyfirlit
Úrslit (▼Heim., ►Úti)
Breiðablik
2-1
1-3
0-1
0-1
1-2
1-2
1-1
2-1
0-0
Valur
0-3
2-1
1-4
1-3
3-0
1-2
0-0
3-0
0-3
KR
2-1
1-0
3-2
4-2
3-1
2-0
3-3
0-1
2-1
ÍA
2-0
1-0
2-0
5-1
3-0
2-2
8-2
3-1
4-0
ÍBV
2-3
8-1
1-0
1-3
2-1
4-0
3-2
6-3
3-1
Fram
1-0
1-3
1-4
1-2
0-0
0-4
2-4
3-0
0-2
Leiftur
3-1
1-4
1-2
0-2
2-1
3-1
2-2
1-2
3-1
Keflavík
1-1
1-1
0-1
0-1
1-0
1-1
3-2
2-0
1-0
FH
2-4
2-3
2-2
2-3
1-3
2-1
2-2
2-2
2-0
Grindavík
6-3
1-2
1-0
1-2
1-0
2-2
3-2
1-2
2-1
Heimasigur
Jafntefli
Útisigur
Markahæstu menn
Mörk
Leikmaður
Athugasemd
15
Arnar Gunnlaugsson
Gullskór
14
Tryggvi Guðmundsson
Silfurskór
13
Mihajlo Bibercic
Bronsskór
11
Rastislav Lazorik
10
Ólafur Þórðarson
Skoruð voru 304 mörk, eða 3,378 mörk að meðaltali í leik.
Félagabreytingar
Félagabreytingar í upphafi tímabils
Upp í Sjóvá-Almennra deild karla
Niður í 2. deild karla
Félagabreytingar í lok tímabils
Upp í Sjóvá-Almennra deild karla
Niður í 2. deild karla
27. ágúst 1995
KR 2 - 1 Fram
Dómari: Guðmundur Stefán Maríasson
Áhorfendur: 4384
Markaskorarar: Hilmar Björnsson '39, Mihajlo Bibercic '84 - Ríkharður Daðason '68
Fróðleikur
Sigurvegari Sjóvá-Almennra deildar 1995
ÍA 16. Titill
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024)
Knattspyrna á Íslandi 1995
Deildarkeppnir
Bikarkeppnir
Mjólkurbikarinn Deildarbikarkeppni Meistarakeppni KSÍ
Félagslið
Sjóvá-Almennra deild karla Mizunodeild kvenna
Tilvísanir
Heimild