Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
Vegna þess að Valur og Fram voru efst, jöfn að stigum, þurftu liðin að spila úrslitaleiki, gegn hvor öðru. Leikirnir fóru svo
Skoruð voru 33 mörk, eða 3,3 mörk að meðaltali í leik.
Valur tapaði sínum fyrsta leik á Íslandsmóti í fjögur ár. Það koma þó ekki í veg fyrir að þeir yrðu Íslandsmeistarar
Fram og Valur léku tvo úrslitaleiki um Íslandsmeistaratitilinn. Fyrsta leiknum lauk með markalausu jafntefli, en Kristján Eiríksson Framari sá til þess að Valsmenn fengu bikarinn með því að skora eina markið í seinni leiknum, sjálfsmark.