Fylkisvöllur


Fylkisvöllur
Fullt nafnFylkisvöllur,
Würth völlurinn
Staðsetning Árbær, Ísland
Hnit 64°6′48″N 21°47′34″V / 64.11333°N 21.79278°V / 64.11333; -21.79278
Opnaður 1989
Endurnýjaður2004
Eigandi
YfirborðGras
Notendur
Íþróttafélagið Fylkir, Elliði
Hámarksfjöldi
Sæti1854
Stæði700

Fylkisvöllur er gervigrasknattspyrnuvöllur og heimavöllur Íþróttafélagsins Fylkis í Árbænum. Áhorfendastúkan tekur um það bil 1800 áhorfendur. Árið 2019 var nafni vallarins breytt í Würth völlurinn, þar áður gekk hann Florídanavöllurinn frá árinu 2015.

Tenglar

  • „Fylkisvöllur“. KSÍ. Sótt 15. júlí 2019.
  • „Fylkisvöllur“. Football-lineups.com (enska). Sótt 15. júlí 2019.
  • „Fylkisvöllur“. Nordicstadiums.com (enska). Sótt 15. júlí 2019.
  • „Fylkisvöllur“. Citymaps.com (enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 8. ágúst 2016. Sótt 15. júlí 2019.
  • „Fylkisvöllur“. Foursquare.com (enska). Sótt 15. júlí 2019.
  • „Fylkisvöllur“. Betstudy.com (enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 15. júlí 2019. Sótt 15. júlí 2019.
  • „Würth völlurinn“. Soccerway.com (enska). Sótt 15. júlí 2019.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!