Fylkisvöllur er gervigrasknattspyrnuvöllur og heimavöllur Íþróttafélagsins Fylkis í Árbænum. Áhorfendastúkan tekur um það bil 1800 áhorfendur. Árið 2019 var nafni vallarins breytt í Würth völlurinn, þar áður gekk hann Florídanavöllurinn frá árinu 2015.
Tenglar