Haraldur 5. (f. 21. febrúar 1937) er konungur Noregs. Hann er sonur Ólafs 5. Noregskonungs og Mörthu krónprinsessu. Haraldur var settur inn í konungsembættið 17. janúar 1991.
Haraldur giftist Sonju Haraldsen árið 1968. Þau eiga tvö börn: